Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 95
EIMREIÐIN FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 183 *ePrulegar hispursmeyjar, sem eru hræddar við að fara í vatnið, difu útglentum fingrunum varlega ofan í og hrísluðu vatninu UPP um brjóst og kvið. Lengi horfði ég á apahjörðina, sem var á ferðalagi. En nú |ór Asim út til þess að vita hvernig stæði á stöðvun lestar- mnar. Þegar hann kom inn aftur, sagði hann, að stöðvunin Væri öpunum að kenna. Nýlega hafði stór apahjörð grafið Undan járnbrautarteinunum á all-löngu svæði, og urðu járn- brautarþjónarnir því að rannsaka brautina áður en lestin Léldi áfram. * * * Það var gaman að veita fólkinu á járnbrautarstöðvunum ef<irtekt. Undir eins og lestin nam staðar þaut það út úr •efunum til þess að ná sér í vatn í stöðvarhúsinu. Hver •fúarflokkur varð að hafa sérstakan vatnshana, því engir tveir °kkar hefðu getað sætt sig við að slökkva þorsta sinn úr ®°mu lindinni. Þetta var löghelguð venja á þessum slóðum. Jiuhameðstrúarmenn með háa túrbana á höfði breiddu úr ænamottum sínum úti á miðri braut, krupu þar á kné og amkvæmdu fyrirskipaðar trúarathafnir sínar, án þess að láta Sl9 nokkru skifta, hvað fram fór í kringum þá. L)ft dáðist ég að hinu mikla menningarstarfi Englendinga . er á þessum slóðum. Rambyggilegar brýr hafa þeir bygt yfir •Pdversku fljótin. Að kvöldi hins þriðja dags komum við til esha\var. Undrandi virti ég fyrir mér það, sem Englendingar °‘vu gert þar. Þar voru reisulegir hermannaskálar, vönduð uoarhús, vatnsleiðsla, raflýsing, sími, ágætir tennis- og f>r°ttavellir og nýir bílvegir. Þarna var sannkallaður sælulundur ^enningarinnar í lítt numdu landi. , ^ aistihúsinu hittum við af tilviljun bláfátækan Englending a neimleið. Hann var á leið til Lundúna og ferðaðist á ríkis- 'ns kostnað, og virtist hvorki skorta peninga né önnur farar- ni- Englendingar mundu aldrei láta það spyrjast, að landar lrrn ferðuðust um Indland sem beiningamenn! ' Peshawar endaði járnbrautin. Afganskir tollþjónar innsigl- u ferðakoffort okkar. Annars mátti búast við, að rótast yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.