Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 95
EIMREIÐIN
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
183
*ePrulegar hispursmeyjar, sem eru hræddar við að fara í vatnið,
difu útglentum fingrunum varlega ofan í og hrísluðu vatninu
UPP um brjóst og kvið.
Lengi horfði ég á apahjörðina, sem var á ferðalagi. En nú
|ór Asim út til þess að vita hvernig stæði á stöðvun lestar-
mnar. Þegar hann kom inn aftur, sagði hann, að stöðvunin
Væri öpunum að kenna. Nýlega hafði stór apahjörð grafið
Undan járnbrautarteinunum á all-löngu svæði, og urðu járn-
brautarþjónarnir því að rannsaka brautina áður en lestin
Léldi áfram.
* *
*
Það var gaman að veita fólkinu á járnbrautarstöðvunum
ef<irtekt. Undir eins og lestin nam staðar þaut það út úr
•efunum til þess að ná sér í vatn í stöðvarhúsinu. Hver
•fúarflokkur varð að hafa sérstakan vatnshana, því engir tveir
°kkar hefðu getað sætt sig við að slökkva þorsta sinn úr
®°mu lindinni. Þetta var löghelguð venja á þessum slóðum.
Jiuhameðstrúarmenn með háa túrbana á höfði breiddu úr
ænamottum sínum úti á miðri braut, krupu þar á kné og
amkvæmdu fyrirskipaðar trúarathafnir sínar, án þess að láta
Sl9 nokkru skifta, hvað fram fór í kringum þá.
L)ft dáðist ég að hinu mikla menningarstarfi Englendinga
. er á þessum slóðum. Rambyggilegar brýr hafa þeir bygt yfir
•Pdversku fljótin. Að kvöldi hins þriðja dags komum við til
esha\var. Undrandi virti ég fyrir mér það, sem Englendingar
°‘vu gert þar. Þar voru reisulegir hermannaskálar, vönduð
uoarhús, vatnsleiðsla, raflýsing, sími, ágætir tennis- og
f>r°ttavellir og nýir bílvegir. Þarna var sannkallaður sælulundur
^enningarinnar í lítt numdu landi.
, ^ aistihúsinu hittum við af tilviljun bláfátækan Englending
a neimleið. Hann var á leið til Lundúna og ferðaðist á ríkis-
'ns kostnað, og virtist hvorki skorta peninga né önnur farar-
ni- Englendingar mundu aldrei láta það spyrjast, að landar
lrrn ferðuðust um Indland sem beiningamenn!
' Peshawar endaði járnbrautin. Afganskir tollþjónar innsigl-
u ferðakoffort okkar. Annars mátti búast við, að rótast yrði