Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 61
EIMREIÐIN
Guðfræðinám og góð kirkja.
í fyrsta hefti Eimreiðarinnar
þetta ár birtist all-löng grein eftir
séra Ragnar E. Kvaran, er hann
nefnir: Um nám guðfræðinga. Eg
tel það mál, er hann tekur þar
til meðferðar, meginundirstöðu
vegs og viðgangs íslenzku kirkj-
unnar í heild, og má það þar
með íeljast velferðarmál allrar ís-
lenzku þjóðarinnar. Eg vil þegar
taka það fram, að ég er sam-
þykkur mörgum af þeim niður-
stöðum, sem R. E. Kv. kemst að
í grein sinni. Eg finn sárt til þess
eins og hann, að vegur kirkju
e°rrar er ekki sem skyldi. Ég er honum einnig samdóma um
Pað> að þessi niðurlæging stafi að miklu leyti af því, hve
Seitl hún hefur verið í þeim snúningum, sem nýir tímar og
nV viðhorf krefjast, að hún gangi.
það, sem knýr mig til að leggja hér nokkur orð í belg,
fr ^Vrst og fremst það, að mér dylst ekki við lestur greinar-
j^ar sá gustur, er fylgir orðum höfundar. Mér finst ég ekki
^nt1a þar þann hlýja blæ, sem vakið getur veikan gróanda
f ^Vala, heldur kaldan næðing, sem mig grunar að deyði
.ernur en lífgi. En í öðru lagi fæ ég ekki orða bundist, er
þá mynd af guðfræðideild háskóla vors og náminu þar,
séð' ^ ^ Kv. ^re^ur upp ^r'r lesendum sínum. Fæ ég ekki
. . ’ að hún sé rétt, eftir því sem mér reyndist þar vistin 4
^ln ^ðustu. Ég get ekki stilt mig um að komast svo að orði,
^ nann gefi þar hreina og beina spéspegilsmynd, en eins og
nnugt er sýna slíkar myndir suma drætti lengri en rétt
^ nd 9erir, en aðra drætti styttri en þeir eru í raun og veru.
er ^emur sú mynd þannig fyrir sjónir í spegli hans, að úr