Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 61

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 61
EIMREIÐIN Guðfræðinám og góð kirkja. í fyrsta hefti Eimreiðarinnar þetta ár birtist all-löng grein eftir séra Ragnar E. Kvaran, er hann nefnir: Um nám guðfræðinga. Eg tel það mál, er hann tekur þar til meðferðar, meginundirstöðu vegs og viðgangs íslenzku kirkj- unnar í heild, og má það þar með íeljast velferðarmál allrar ís- lenzku þjóðarinnar. Eg vil þegar taka það fram, að ég er sam- þykkur mörgum af þeim niður- stöðum, sem R. E. Kv. kemst að í grein sinni. Eg finn sárt til þess eins og hann, að vegur kirkju e°rrar er ekki sem skyldi. Ég er honum einnig samdóma um Pað> að þessi niðurlæging stafi að miklu leyti af því, hve Seitl hún hefur verið í þeim snúningum, sem nýir tímar og nV viðhorf krefjast, að hún gangi. það, sem knýr mig til að leggja hér nokkur orð í belg, fr ^Vrst og fremst það, að mér dylst ekki við lestur greinar- j^ar sá gustur, er fylgir orðum höfundar. Mér finst ég ekki ^nt1a þar þann hlýja blæ, sem vakið getur veikan gróanda f ^Vala, heldur kaldan næðing, sem mig grunar að deyði .ernur en lífgi. En í öðru lagi fæ ég ekki orða bundist, er þá mynd af guðfræðideild háskóla vors og náminu þar, séð' ^ ^ Kv. ^re^ur upp ^r'r lesendum sínum. Fæ ég ekki . . ’ að hún sé rétt, eftir því sem mér reyndist þar vistin 4 ^ln ^ðustu. Ég get ekki stilt mig um að komast svo að orði, ^ nann gefi þar hreina og beina spéspegilsmynd, en eins og nnugt er sýna slíkar myndir suma drætti lengri en rétt ^ nd 9erir, en aðra drætti styttri en þeir eru í raun og veru. er ^emur sú mynd þannig fyrir sjónir í spegli hans, að úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.