Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 101
EIMREIÐIN U|m viðarkol. í hinni vel rituðu grein Odds Oddssonar, í 4. h. 34. árg. Eimreiðar- ar|nnar, stendur, að viðarkol muni ekki hafa verið brend alment í skóg- unum eftir að rauðablástrarnir Iögðust niður. Þessi umsögn er máske r6tt, hvað snertir Suðurland — ég þekki það ekki. En hér í Þingeyjar- sÝslu voru kol jafnan brend í skógunum sjálfum, en ekki heima við bæina, e,ns 0g Oddur segir, að hafi verið gert á Suðurlandi. Var sú venja meðan kol voru gerð, eða fram um 1880. Uamall maður, fróður og minnugur, hefur sagt mér, að tunnan af 9°ðum viðarkolum hafi í sínu ungdæmi verið seld fyrir haustlamb — e®a fyrir 1 dal. Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli. ^afnarverkfallið í Finnlandi (úr bréfi 4h ’29). ~ — Mér þykir vænt um yfirlitsgreinirnar í Eimr., „Við þjóðveg- 'nn ' Slíkar yfirlitsgreinir ættu öll góð tímarit og blöð að flytja a. m. k. p'nu sinni á ári — og gera það líka sum. Eitt vafaatriði hef ég rekið ^"2 á í síðustu yfirlitsgrein Eimr., þar sem sagt er, að vinnudeilunum í °víbióö og Finnlandi sé nú lokið. Ég veit ekki betur en hafnarverkfallið ^mnlandi standi enn. — — — G. E. ^ Það er r^tt [,jg bréfritaranum, að ónákvæmlega er til orða tekið á s' 11 I síðasfa hefti Eimr., þar sem minst er á vinnudeilurnar í Finn- landi °9 Svíþjóð árið sem leið og sagt, að vinnudeilur þessar séu nú s,aðnar. £ins og kunnugt er lauk finska verkfallinu ekki formlega fyr n°kkuð var komið fram á yfirstandandi ár. Hinsvegar er helzt að ( sem verkfallinu hafi í reyndinni verið lokið allmiklu fyr, — svo sem af orðum hr. C. A. J. Gadolins í yfirlitsgrein hans um Finnland nú 9 |.^ram°frn s‘ðustu í „Ökonomi og Politik“, 4. hefti 1928, (sem er út- „Institutet for Historie og Samfundsökonomi“ í Kmh.), en þau Qn á Þessa leið: „TiII namnet fortgar fortfarande hamnarbetarstrejken Q °^'c>ellt berör strejken c:a 15000 personer. I praktiken áro emellertid ttesta reengagerade pá annat háll och hamnarbetarna ersatta av »•«/.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.