Eimreiðin - 01.04.1929, Page 101
EIMREIÐIN
U|m viðarkol.
í hinni vel rituðu grein Odds Oddssonar, í 4. h. 34. árg. Eimreiðar-
ar|nnar, stendur, að viðarkol muni ekki hafa verið brend alment í skóg-
unum eftir að rauðablástrarnir Iögðust niður. Þessi umsögn er máske
r6tt, hvað snertir Suðurland — ég þekki það ekki. En hér í Þingeyjar-
sÝslu voru kol jafnan brend í skógunum sjálfum, en ekki heima við bæina,
e,ns 0g Oddur segir, að hafi verið gert á Suðurlandi. Var sú venja
meðan kol voru gerð, eða fram um 1880.
Uamall maður, fróður og minnugur, hefur sagt mér, að tunnan af
9°ðum viðarkolum hafi í sínu ungdæmi verið seld fyrir haustlamb —
e®a fyrir 1 dal. Jóhannes Friðlaugsson
frá Fjalli.
^afnarverkfallið í Finnlandi (úr bréfi 4h ’29).
~ — Mér þykir vænt um yfirlitsgreinirnar í Eimr., „Við þjóðveg-
'nn ' Slíkar yfirlitsgreinir ættu öll góð tímarit og blöð að flytja a. m. k.
p'nu sinni á ári — og gera það líka sum. Eitt vafaatriði hef ég rekið
^"2 á í síðustu yfirlitsgrein Eimr., þar sem sagt er, að vinnudeilunum í
°víbióö og Finnlandi sé nú lokið. Ég veit ekki betur en hafnarverkfallið
^mnlandi standi enn. — — — G. E.
^ Það er r^tt [,jg bréfritaranum, að ónákvæmlega er til orða tekið á
s' 11 I síðasfa hefti Eimr., þar sem minst er á vinnudeilurnar í Finn-
landi
°9 Svíþjóð árið sem leið og sagt, að vinnudeilur þessar séu nú
s,aðnar. £ins og kunnugt er lauk finska verkfallinu ekki formlega fyr
n°kkuð var komið fram á yfirstandandi ár. Hinsvegar er helzt að
( sem verkfallinu hafi í reyndinni verið lokið allmiklu fyr, — svo sem
af orðum hr. C. A. J. Gadolins í yfirlitsgrein hans um Finnland nú
9 |.^ram°frn s‘ðustu í „Ökonomi og Politik“, 4. hefti 1928, (sem er út-
„Institutet for Historie og Samfundsökonomi“ í Kmh.), en þau
Qn á Þessa leið: „TiII namnet fortgar fortfarande hamnarbetarstrejken
Q °^'c>ellt berör strejken c:a 15000 personer. I praktiken áro emellertid
ttesta reengagerade pá annat háll och hamnarbetarna ersatta av
»•«/.