Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 36
124 UM BÍL OG STÍL eimreiðiN VI. Þúsund ár eru langur tími. En þar til hlutlæg vísindales rannsókn hefur leitt annað í ljós, mun mega treysta því, að »eðli íslendinga* sé enn fortíðinni samkvæmt. Enda þarf ekki mjög langt að seilast eftir líkindum fyrir því, að þessu sé oS þannig háttað, þótt ekki verði það hér gert. En »eðli íslendinga* er sá kraftur, sem vélina á að knýja. Þjóðlífið hefur þá fyrst fengið sannan og trúan stíl, er at- hafnir þjóðarinnar túlka það eðli. En stíllinn fær og svip sinn af efninu, sem smíðað er úr. Nokkrir kunningjar mínir hafa deilt á mig fyrir sum atriði í ritgerð þeirri, »Flóttinn«, sem áður hefur verið drepið á, og sagt að ég teldi mennina ekkert annað en leirhnoða > höndum efnislegra afla. En svo er ekki. Eg er fyrir lönsu kominn út yfir sögutúlkun Karls Marx. Hitt veit ég, og allir. er um það hugsa, að sé voldugum fjárhagslegum öflum leyfl að ná sér á skrið í ákveðnar áttir, þá standast ekki mann- verur skriðuna. Nú er það áreiðanlegt, að iðnaðarmenning heimsins sækir á þjóðina, hvort sem mönnum líkar betur eða ver. Og ekkert er að flýja. En spurningin mikla í þjóðmálum landsins núna er þessi: Á að láta þessa tegund menningar flæða yfir landið og landsmenn ganga í gegnum alla þá viðurstygð, sem heitir nútíma-kapitalismus, eða á að taka við straumnum við ósinn og setja á hann stíl vors eðlis? Sé ekki mjög fjarri til getið í því, sem sagt hefur verið hér að framan um rótina í lífsskoðun íslenzkrar þjóðar, þa er enginn vafi á því, hvað gera á. Rúmið leyfir ekki lanS* mál. En þetta er niðurstaðan: Framtíð íslenzkrar menning^ er undir því komin, að þjóðin mentist örara en iðnaðarmenn- ingin sækir á hana. Engin þjóð sigrar iðnaðinn nema sú, sem er öll skipuð mentuðum mönnum. Engin þjóð í heiminum er þess umkomin að gera þessa hugsjón að veruleika á dösunl næsfu kynslóða nema þessi, sem minst er og aldrei var annað en heild skynbærra samstéttarmanna. Öll önnur lausn á deil' um atvinnumálanna er þjóðinni ósamboðin. Öll önnur lausn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.