Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 57
EIMREID1N
SKINNKLÆÐI
145
Brók með leppasólum er að öllu sem hin fyrnefnda
netna að í skálmabotnana eru saumaðir illeppar, löguð skinn-
stykUi, sólarnir. Fyrir tánum eru saumaðar lykkjur til að draga
1 band, svo hengja megi upp brókina, er hún er ekki notuð,
þann'9, að ekkert geti fallið ofan í hana.
^rók með kjöl eða kjölbrók er eins og þær fyrnefndu
að öðru en því, að hún hefur hvorki skó né sóla, heldur
^oru skálmabotnarnir saumaðir saman undir iljunum. Með
Pessum síðarnefndu brókum þarf sjóskó, og fyrrum voru prjón-
a^>r ullarhálfleistar (tátiljur) hafðir utan á brókinni henni til
'fðar innan undir sjóskónum.
. ^jóskór eru nú úr útlendu sútuðu leðri, en voru áður úr
'slenzku nautsleðri. Þeir höfðu þann galla, að þeir slæptust
l°tt og voru svo hálir, að ilt var að ganga á þeim um þangi-
vax'ð fjörugrjótið.
Oft voru sjóskór bættir á þann hátt, að bæturnar voru
_1 saumaðar á, heldur negldar á með rónöglum eins og
Peint, er notaðir voru til skipasmíða. Gátu þessir rónaglar
°rðið æðimargir í sama skó, er margar bætur komu hver
' Ir aðra. Á sjóskónum er hvorki tá- né hælsaumur, getur
Pyi hvorki vatn né sjór staðið í þeim. Að framan heldur þeim
Santan stórgert varp, en hælþvengirnir að aftan, sem áður
Vorn af hrosshári, en nú úr snæri, eins og öll önnur bönd í
Sn>nnklæðunum.
Höfuðföt þau, er upphaflega hafa tilheyrt skinnklæðunum,
enk]ast nú ekki svo kunnugt sé. Þeir sjóhattar, sem nú eru
n°taðir, eru miklu yngri og útlendir að gerð. Líklegt er, að
.au hafi verið einskonar skinnhettur með kraga niður á axl-
lrnar, í líkingu við fornu byljahetturnar.
yettir eða sjóvetlingar hafa að líkindum aldrei verið úr skinni.
f brækur, sem ekki voru úr leðri eða kálfskinnum, þurfti
lnn af stórum sauð í hvora skálm, og nægði þó ekki að
. 9d, nema það væri rist af skepnunni á sérstakan hátt. Ef
^ var eftir kviðnum eigi lengra en í koðrastað, varð skinn-
t>ó nægilegt í flestar brækur, en ef rist var einungis að
a °2 af lærunum þangað, varð skinnið nóg í hverja brók,
°9 því nær sjálfsniðið. Þannig rist sá ég fyrst hjá búkonunni
a hildi ]ónsdóttur á Kalmanstjörn í Höfnum.