Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 57

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 57
EIMREID1N SKINNKLÆÐI 145 Brók með leppasólum er að öllu sem hin fyrnefnda netna að í skálmabotnana eru saumaðir illeppar, löguð skinn- stykUi, sólarnir. Fyrir tánum eru saumaðar lykkjur til að draga 1 band, svo hengja megi upp brókina, er hún er ekki notuð, þann'9, að ekkert geti fallið ofan í hana. ^rók með kjöl eða kjölbrók er eins og þær fyrnefndu að öðru en því, að hún hefur hvorki skó né sóla, heldur ^oru skálmabotnarnir saumaðir saman undir iljunum. Með Pessum síðarnefndu brókum þarf sjóskó, og fyrrum voru prjón- a^>r ullarhálfleistar (tátiljur) hafðir utan á brókinni henni til 'fðar innan undir sjóskónum. . ^jóskór eru nú úr útlendu sútuðu leðri, en voru áður úr 'slenzku nautsleðri. Þeir höfðu þann galla, að þeir slæptust l°tt og voru svo hálir, að ilt var að ganga á þeim um þangi- vax'ð fjörugrjótið. Oft voru sjóskór bættir á þann hátt, að bæturnar voru _1 saumaðar á, heldur negldar á með rónöglum eins og Peint, er notaðir voru til skipasmíða. Gátu þessir rónaglar °rðið æðimargir í sama skó, er margar bætur komu hver ' Ir aðra. Á sjóskónum er hvorki tá- né hælsaumur, getur Pyi hvorki vatn né sjór staðið í þeim. Að framan heldur þeim Santan stórgert varp, en hælþvengirnir að aftan, sem áður Vorn af hrosshári, en nú úr snæri, eins og öll önnur bönd í Sn>nnklæðunum. Höfuðföt þau, er upphaflega hafa tilheyrt skinnklæðunum, enk]ast nú ekki svo kunnugt sé. Þeir sjóhattar, sem nú eru n°taðir, eru miklu yngri og útlendir að gerð. Líklegt er, að .au hafi verið einskonar skinnhettur með kraga niður á axl- lrnar, í líkingu við fornu byljahetturnar. yettir eða sjóvetlingar hafa að líkindum aldrei verið úr skinni. f brækur, sem ekki voru úr leðri eða kálfskinnum, þurfti lnn af stórum sauð í hvora skálm, og nægði þó ekki að . 9d, nema það væri rist af skepnunni á sérstakan hátt. Ef ^ var eftir kviðnum eigi lengra en í koðrastað, varð skinn- t>ó nægilegt í flestar brækur, en ef rist var einungis að a °2 af lærunum þangað, varð skinnið nóg í hverja brók, °9 því nær sjálfsniðið. Þannig rist sá ég fyrst hjá búkonunni a hildi ]ónsdóttur á Kalmanstjörn í Höfnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.