Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 24

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 24
112 UM BÍL OG STÍL eimreiðin að söitnu formi eðliseinkunnar tegundarinnar. Frumfeður kattarættarinnar komust inn á kjötætubrautina. Hámark þeirrar þróunar varð ljónið. Stíllinn í ljónsskrokknum er ekkert ófeg- ufri fyrir þá sök, að ljónið étur stundum menn. III. Eg hef reikað um götur stórborga og leitað að kirkjum. Eg hef enga fundið enn. Eg hef fundið kirkjurústir. Eg hef fundið nýreistar kirkjurústir — nýreist guðþjónustuhús í stíl þeirra menninga, sem nú eru fyrir löngu dauðar. Allar kirkjur, sem smíðaðar hafa verið á síðustu mannsöldrum, eru í ósam- ræmi við tímann. Þær eru smíðaðar í rómönskum, gotneskum eða einhverjum öðrum stíl, sem eru eins fjarlægir hugsunar- hætti og tilfinningalífi mannanna, sem smíðuðu þær, eins og miðaldir eru fjarlægar tultugustu öld. Fyrir hverja sök voru kirkjur miðaldanna eins dásamlegar og þær voru? Vitaskuld fyrir þá sök, að kaþólsk kirkja var þá sannarleg og trú stofnun þess trúarlífs, er þá hrærðist með hvítum þjóðum. Það líf fann búning sinn í þessum veg* legu húsum. Það var ekkert falskt við hina tígulegu tinda* turna eða seiðandi, mjúka rökkur. Oss mótmælendum hættir við að gleyma því, að aldrei hefur sannarlegri hiti og inni* leiki verið í hugsjónabaráttu nokkurrar stofnunar en kaþólskr- ar kirkju. Aldrei hafa menn sett sér annað eins mark* mið, og aldrei hefur öðrum eins gáfum verið sökt í heilaga viðleitni. Vér minnumst úthverfunnar á sögu kirkjunnar meira en rétthverfunnar, að jafnaði. En gömul, fögur, kaþólsk kirkja léttir fyrir manni að trúa á það, að rétthverfan hafi verið til, þótt hitt sé augljósara. Vér minnumst fjárdráttarviðleitni kirkj* unnar, en hreinleiki stílsins í kirkjubyggingunum veldur sam* þykki, hugarins við ræðu munksins í riti Viktor Rydbergs, er svarti-dauði geisaði og kirkjan auðgaðist mest af fé: »Vita skaltu, ungi riddari, að höll mikil er í smíðum, — jörðin er grundvöllur hennar og himininn þakið. Nýr oS mikilvirkur smiður hefur hafist handa að smíð þessari oS hraðar henni afskaplega. Hallarsmiður þessi er, eins og þú sagðir, enginn annar en »svarti-dauði«, sem nú fer harnförum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.