Eimreiðin - 01.04.1929, Page 59
£imreiðin
SKINNKLÆÐI
147
Fáir hlutir munu vera jafn ramíslenzkir sem skinnklæðin,
iafnvel nafnið sjálft skinnklæði. Þau eru aldrei nefnd skinnföt
°9 mjög sjaldan sjóklæði, þó þau séu einkum ætluð til að
Vera hlífðarföt við sjósókn á opnum bátum. Skinnin eru
eimafengin og heimaverkuð, sniðin, skorin, með íslenzkum
niL saumuð af íslenzkum höndum (aldrei í vél) með heima-
smíðuðum nálum, þræddum íslenzkum þræði úr íslenzkum
t°ga, kembdum á íslenzka kamba, lyppuðum niður í íslenzkan
sr> og spunnum á íslenzka snæídu; nálunum ýtt í saumana
°ieð íslenzkri fingurbjörg (leðurhólk) og þær dregnar út með
'slenzkum sauðarlangleggjum, saman bundnum með skinn-
Pveng á leggjarhöfðunum (leggjatangirnar), sniðin eftir ís-
enzku máli (öln, langspönn, mælu, spönn, þverhönd og
ln9urhæð). Þar við bætist, að þau voru lang-oftast saumuð
Vl^ íslenzkt lýsislampaljós á íslenzku löngu kvöldvökunum,
undir sagnalestri eða rímnakveðskap um íslenzk dreng-
aPar- og hreystiverk, bæði á sjó og Iandi. Ég þekki ekki
n°kkurt verk annað en skinnklæðagerð unnið nú á íslandi,
an útlendra áhalda eða efnis, og jafn gersamlega óháð öllum
r endum áhrifum þekki ég engan fatnað sem íslenzku
sk>nnklæðin.
Nú vita menn með nokkurri vissu um viðhafnarklæðnað
^ ori manna í fornöld á Norðurlöndum, en miklu minna um
^prsdagsbúning alþýðumanna. Mér þykir sem all-margt bendi
jg ^ess, að skinnklæðin okkar séu í rauninni að sniði og
9Un eins eða mjög lík og hversdagsíveruföt alþýðumanna
a a verið í fornöld, þó úr öðru efni — þ. e. vaðmáli —
v®ru og nærskornari. Tel ég því til líkinda, hvað föt þessi,
^ naerskornari væru, eru einföld að sniði, saumar fáir,
aPpar engir eða axlabönd, ennfremur hin gömlu heiti hinna
'>ni/su hluta fatanna, svo sem stakkur, brók, setskauti, sóli,
Sia, hálsborg, bróklindi, líftygill, svo og klukkuspor, líklega
^ , að úr klyftaspor, þar sem klof- og lærsaumarnir mætast.
rókin er hvorki hnept að eða frá, heldur girt að og leyst,
°s
er
^erkisbóndinn Jón Jónsson í Steinskoti, sá er gert hefur skinnklæði,
Seymd eru á þjóðminjasafninu í Reykjavík.
a lr hafa þessir menn þótt gera skinnklæði manna bezt.