Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 4

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 4
354 HANN ER AÐ KOMA EIMREIÐIN sagan kann að greina frá. Samskonar atburðir höfðu að vísu gerst áður, með komu hinna miklu meistara og fræðara. En enginn þeirra varð stórfeldari, afdrifaríkari né þýðingarmeiri fyrir mannkynið en sá, sem gerðist í Gyðingalandi fyrir tæp- um tveim árþúsundum, er móðirin unga vafði nýfætt barnið reifum og lagði það í jötu, en englarnir sungu yfir Betle- hemsvöllum: „Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefur velþóknun á“. [Aenn greinir á um það, hve mikið af frásögninni um fæðingu Jesú hjá Lúkasi sé helgisögn og hvað sögulega rétt. I/ísast ræður helgisögnin þar allmiklu. Það skiftir hér ekki máli. Það sem máli skiftir er það, að stundum hefur he/gisögnin í sér fólgm dýrmæt sannindi. Og öll frásögn Lúkasarguðspjalls um þenna atburð er fjarri því að vera nokkurt ofurmat á gildi hans, heldur er hún þvert á móti nákvæmlega rétt lýsing á mikil- vægi komu hans, sem sendur var til að frelsa heiminn. Þvi hvernig var ástatt um hinn mentaða heim þátím- ans um það leyti sem saga kristninnar hefst? Helstefnart drotnaði um hin gömlu menningarlönd í Asíu, Afríku 05 Evrópu. Myrkurskuggar hrynjandi trúarbragða, hrynjandi þjóðskipulags, grúfðu yfir hinum gríska og rómverska hewu- Musterissmíð hinna miklu meistara fornaldarinnar var að hrynja. Launhelgarnar frægu í Memphis, Delphi og Eleusis voru að spillast. Hræsnarar og misyndismenn fengu orðið aðgang að launhelgunum, og hinum helgu athöfnum var snúið upp í guðlast. Lærisveinar Orpheusar, Pythagórasar og Platós bíða lægra hlut fyrir eigingjörnum þjóðmálaskúmum, fyrir hártogunum sófistanna og girndum lýðsins. Véfréttirnar eru þagnaðar. I/izkugyðjan Minerva felur ásjónu slna fyr‘r lýðnum, sem saurgaði launhelgarnar og svívirti guðina með skopleikjum Aristófanesar og Bakkusarveizlum, segir höfundur einn, þar sem hann er að lýsa ástandinu á þessum tíma- mótum. Trúarbrögðin eru að verða að hjátrú, heimspekin að afneitun og efasýki, stjórnmálin að sérhagsmunabaráttu °S flokkadráttum. Hin óslökkvandi trúarþrá mannanna fmnur ekki endursvar. Þannig var ástatt í hinum gríska heimi, sem eitt sinn hafði tekið við vísindum Egyfta og du/fraeðum Austurlanda, og varðveitt hvorttveggja um margar aldir. Róm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.