Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 6

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 6
356 HANN ER AÐ KOMA eimreiðin Hið bágborna ástand, sem menning fornaldarinnar var komin í um þetta leyti, var ef til vill hvergi bágbornara en í sjálfu Gyðingalandi. Yfir Iandinu drotnaði Heródes mikh, skjólstæðingur Ágústusar keisara, og drotnaði með harðri hendi. Sumir sagnfræðingar og ritskýrendur hafa komist að þeirri niðurstöðu, að Jesús hljóti að vera fæddur a. m. k. 4 árum fyr en talið er. Ef það er rétt, fæðist hinn mikh konungur sama árið og Heródes mikli, síðasti konungur Gyð- inganna, deyr. Þessi blóðþyrsti harðstjóri, sem hafði látið brytja niður landslýðinn fyrir litlpr eða engar sakir, sem hafði látið fremja ótal morð og ekki vægt nánustu skyldmennum sínum, látið t. d. taka af lífi þrjá sonu sína og saklausa eigtn- konu sína, af ætt Maccabeanna, deyr af hræðilegum sjúk- dómi, hataður og fyrirlitinn, í einni af höllum sínum, árið 4 f. Kr. Ef sagnfræðingarnir hafa rétt fyrir sér, fæðist á sama ári hinn mikli andlegi leiðtogi mannkynsins, sá sem frelsa átti heiminn. Jósef frá Nazaret og María, heitkona hans, fara til Betlehem, til að láta skrásetja sig að boði Agústusar keisara. Þau koma þangað seint um kvöld ókunnug, fá hvergi inni, verða loks að láta fyrirberast í úthýsi einu. En um nótt- ina fæðir María „son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og lagði hann í jötu, af því að það var eigi rúm fyrir þau í gistihúsinu“. Fáeinir útvaldir vita um, að von sé á mannkyns- fræðara. í kyrþey og í leyndum hafa þeir verið að undirbúa komu hans. I/itringar koma úr Austurlöndum, eftir því sem Mattheus skýrir frá, til þess að fagna fæðingu barnsins. „Hvar er hinn nýfæddi Gyðingakonungur? Wér höfum séð stjörnu hans austur frá og erum komnir til að veita honum lotningu". — Og þeir færðu honum gjafir: gull, reykelsi og myrru. Þeir tímar, sem vér nú lifum á, eru eftirvæntingartímar. Margskonar erfiðleikar steðja að þjóðunum. Menn þrá nýjav og betri heim. Ástandið er ekki með öllu ólíkt því og það var um það leyti sem meistarinn frá Nazaret kom fram. Það getur átt við nú, að minsta kosti sumstaðar, að trúarbrögðm séu orðin að hjátrú, heimspekin að afneitun og efasýki, stjórn- málin að sérhagsmunabaráttu og flokkadráttum. Eldurinn, sem Promeþeifs færði mönnunum, er að dofna. Stjórnmála-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.