Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 11

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 11
EIMreiðin A. KIELLAND OQ GESTUR PÁLSSON 361 Fyrsta rit Kiellands, Pá Hjemvejen, var smáleikrit og kom 1878 í Nyt Norsk Tidskrift (júlí-heftinu). Þótt það vekti mikla eftirtekt í Noregi,1) þá er ekki líklegt, að Gestur hafi tekið eftir því; hann var heima það ár (1877—78) og kom eigi til Kaupmannahafnar fyr en um haustið. Hinsvegar getur næsta ^ók Kiellands, Novel/etter (1879), ekki hafa farið fram hjá honum fremur en öðrum áhugamönnum um bókmentir í Kaup- mannahöfn á þeim árum. Bókin vakti mikla athygli, enda mun leitun á jafnágætri bók eftir byrjanda. Næsta vor, 1880, kemur svo einhver bezta bók Kiellands, Garman og Worse, auk kr'9eja smáleikrita (Tre Smástykker), sem að vísu komast ekl<' 1 hálfkvisti við skáldsöguna. 1881 koma út tvær bækurr ^rbejdsfolk, römm ádeila á norsku embættismannastéttina, og E/se, en Julefortælling, er kom út í Kaupmannahöfn. Allar þessar bækur má gera ráð fyrir að Gestur hafi þekt,. ^e9ar hann tók sér fyrir hendur að skrifa Kærleiksheimilið. Líklegt mætti það þykja — að órannsökuðu máli — að lyrirmynda Gests væri helzt að leita í smásagnabókum Kiel- lands, Novelletter (1879) og Nye Novelletter (1880). Að Verð- andi-mönnum hafi þótt þessar smásögur góðar má marka af ky'> að Bertel É. Ó. Þorleifsson2) þýðir smásöguna En god Sarnvittighed, sem einmitt er rituð í svipaðri tóntegund og ^&rleiksheimiHð; fjallar hún um sjálfslygina, það atriði sem ~;lnar Hjörleifsson telur Gest hafa lagt mesta rækt við að Vsa. Af öðrum smásögum úr þessum söfnum, sem ritaðar eru ' svipugum anda, má nefna En Middag, Haabet er lysegrönt 0879), Erotik og idyl (1879) (þýdd í Þjóðólfi 25. febr.—8. aPríl 1882 undir titlinum »Hægra er um að tala en í að °niast< af Jónasi Jónassyni?) og Præstegaarden (1880). Annars leitar maður árangurslaust að beinum áhrifum frá Pessum sögum í Kærleiksheimilinu. Hinsvegar má finna miklu e'r' lík atriði í hinum stærri bókum Kiellands, og þá eink- þeim, er nýkomnar voru út, er Gestur skrifaði sögu sínar ^bejdsfolk og Else (1881). , ^l>r- Math. Schjott; Til A. L. Kiellands Forfatteriubilæum 1879 — 19°4. bls. 29. þe^ ^’nar Kvaran hefur sagt mér, að Bertel hafi verið hinn eint irra Verðandi-manna, er þekti Kielland persónulega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.