Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 11
EIMreiðin A. KIELLAND OQ GESTUR PÁLSSON
361
Fyrsta rit Kiellands, Pá Hjemvejen, var smáleikrit og kom
1878 í Nyt Norsk Tidskrift (júlí-heftinu). Þótt það vekti mikla
eftirtekt í Noregi,1) þá er ekki líklegt, að Gestur hafi tekið
eftir því; hann var heima það ár (1877—78) og kom eigi til
Kaupmannahafnar fyr en um haustið. Hinsvegar getur næsta
^ók Kiellands, Novel/etter (1879), ekki hafa farið fram hjá
honum fremur en öðrum áhugamönnum um bókmentir í Kaup-
mannahöfn á þeim árum. Bókin vakti mikla athygli, enda mun
leitun á jafnágætri bók eftir byrjanda. Næsta vor, 1880, kemur
svo einhver bezta bók Kiellands, Garman og Worse, auk
kr'9eja smáleikrita (Tre Smástykker), sem að vísu komast
ekl<' 1 hálfkvisti við skáldsöguna. 1881 koma út tvær bækurr
^rbejdsfolk, römm ádeila á norsku embættismannastéttina, og
E/se, en Julefortælling, er kom út í Kaupmannahöfn.
Allar þessar bækur má gera ráð fyrir að Gestur hafi þekt,.
^e9ar hann tók sér fyrir hendur að skrifa Kærleiksheimilið.
Líklegt mætti það þykja — að órannsökuðu máli — að
lyrirmynda Gests væri helzt að leita í smásagnabókum Kiel-
lands, Novelletter (1879) og Nye Novelletter (1880). Að Verð-
andi-mönnum hafi þótt þessar smásögur góðar má marka af
ky'> að Bertel É. Ó. Þorleifsson2) þýðir smásöguna En god
Sarnvittighed, sem einmitt er rituð í svipaðri tóntegund og
^&rleiksheimiHð; fjallar hún um sjálfslygina, það atriði sem
~;lnar Hjörleifsson telur Gest hafa lagt mesta rækt við að
Vsa. Af öðrum smásögum úr þessum söfnum, sem ritaðar eru
' svipugum anda, má nefna En Middag, Haabet er lysegrönt
0879), Erotik og idyl (1879) (þýdd í Þjóðólfi 25. febr.—8.
aPríl 1882 undir titlinum »Hægra er um að tala en í að
°niast< af Jónasi Jónassyni?) og Præstegaarden (1880).
Annars leitar maður árangurslaust að beinum áhrifum frá
Pessum sögum í Kærleiksheimilinu. Hinsvegar má finna miklu
e'r' lík atriði í hinum stærri bókum Kiellands, og þá eink-
þeim, er nýkomnar voru út, er Gestur skrifaði sögu sínar
^bejdsfolk og Else (1881).
, ^l>r- Math. Schjott; Til A. L. Kiellands Forfatteriubilæum 1879 —
19°4. bls. 29.
þe^ ^’nar Kvaran hefur sagt mér, að Bertel hafi verið hinn eint
irra Verðandi-manna, er þekti Kielland persónulega.