Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 13
eimreiðin A. KIELLAND OQ QESTUR PÁLSSON 363 fyrir því að gifta Kirstínu manni, sem þau að vísu vissu að Sekk með sýfilis. Samskonar hræsni í siðferðismálunum kemur og vel fram í Else. Þar er With konsúll, sem á allra vitorði er svartur sauður í þeim efnum, gerður að formanni í félaginu til við- reisnar föllnum konum. Og seinna er það svo auðvitað þessi iormaður sjálfur, sem kemur EIsu á strykið — niður á við. En það er eigi aðeins þau síra Eggert og Þuríður gamla, sem eiga sér hliðstæður hjá Kielland; einnig fórnarlamb Gests, Anna, virðist vera allskyld EIsu Kiellands. Báðar eru unglingar a 17—18 ára aldri og báðar léttlyndar og kátar, sannkallaðir Ijósberar í hversdagsumhverfi sínu. Þó er Elsa miklu meira liðrildi en Anna, sem í því ber merki umhverfis síns, íslenzku s^eitarinnar. Loks má benda á eitt atriði, sem Gestur hefur haft nógar tyrirmyndir að hjá Kielland, það er leikni prestanna og heldra íólksins að hverfa réttu máli og svæfa samvizkur þeirra, sem eru óharðnaðir og eiga veika en sanna réttlætistilfinningu 1 ðrjóstum sér. Þetta er á annan bóginn einn flötur á hræsni Prestanna og heldra fólksins, á hinn bóginn lýsing á því, hve Siarnt mönnum er á að ljúga að sjálfum sér og svæfa sam- V|zkuna til þess að komast hjá óþægindum. Um þetta er sagan Den gode Samvittighed, sem varð Kær- Eiksheimilinu samferða í Verðandi. Þar er það fátækrastjórinn, sýnir frúnni, sem er á góðgerðaferð í fátækrahverfinu, fram a t>að, hve óverðugt þetta pakk sé fyrir velgerninga hennar. , kemur ekki síður fram í Else, þar sem frúrnar sitja a ráðstefnu með kapelláninum og konsúl With og brjóta heil- at1n um það, hverjum þær eigi að gera gott, en öll eru a. ÍT1- k- ásátt um það, að ekkert sé hægt að gera fyrir Elsu, a bví að hún sé enn ekki »fallin kona«. A svipaðan hátt kemur séra Eggert í veg fyrir það, að n°kkuð verði úr samskotunum til Björns á Krossi, af því að ann var ekki viss um, að Björn hefði það rétta hugarfar til taka á móti gjöfunum: sanna auðmýkt og hræsnislaust aKkIaeti. Sannleikurinn er sá, að Björn hefur ekki verið nógu ai*ðmjúkur við prófastinn, og ekki kunnað að danza eftir hans Pípu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.