Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 14

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 14
364 A. KIELLAND OG GESTUR PÁLSSON eimreiðin En stærsta dæmið um sjálfslygi og samvizkudráp með að- stoð prestsins og heiðarlegs fólks er þó dæmi Jóns sjálfs. III. Það er ekki fyr en 1888 að næstu sögur Gests koma út: Þrjár sögur: Grímur kaupmaður deyr, Tilhugalífið og Vor- draumur. Er nú hægt að sjá nokkur merki Kiellands á þessum sög- um? Einar H. Kvaran hefur látið það í ljós við mig, að tæplega mundi vera um áhrif frá Kielland að ræða í öðrum sögum Gests en Kærleiksheimilinu, sem auðsæilega bæri merki sögunnar Else. I raun og veru er það alldjarft að ætla sér að hafa aðra skoðun á Gesti en samtímarithöfundur, sem þekti hann svo vel sem Einar gerði. Samt á ég bágt með að trúa öðru en að áhrifa frá Kielland, og þeirra ekki alllítilla, kenni, jafnvel í frumlegustu sögu Gests. En hinu trúi ég og, að hann hafi þar skrifað út frá sínum eigin hjartarót- um og ekki — vísvitandi — eftir fyrirmyndum frá neinum. Þess verður vart á árunum, sem á milli verða útkomu Verðandi og þriggja sagna, að Gestur hefur ekki lagt Kiel- land á hilluna. I lok þess tímabils var Kielland að vísu búinn að lifa sitt fegursta sem rithöfundur; bæði Skipper Worse o9 To Novelletter fra Danmark höfðu komið 1882, og síðan hafði hann skrifað Gift 1883, Fortuna 1884, Sne 1886 og Tre Par, leikrit, 1886. Þeir Heimdallar-menn höfðu þýtt tvær smásögur eftir Kiel' land 1884: Karen, perluna frá 1882, og En Torvmyr úr eldri smásögunum, og Tveir vinir höfðu komið í Iðunni 1887. Auk þess höfðu Goodtemplarar í stúkunni »Einingin« leikið »Kon- ungsins valdsmann® eftir Kielland (sbr. Fjallk. 30. apríl 1886). Gæti vel hugsast, að Gestur hafi verið þess hvetjandi, þvl hann var í reglunni árin 1885—88. En það sést beinlínis á Suðra, blaði Gests, að Kielland hefur verið honum tiltækur; þannig sækir hann á einum stað samlíkingu úr Torvmyr, og 21. febr. 1885 skrifar hann grein- ina Náttuglur um forntungurnar, sem allfræg er orðin. En su grein er raunar ekki annað en stæling á 5. kapítula í bók Kiellands, Gift.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.