Eimreiðin - 01.10.1933, Page 15
eimreiðin A. KIELLAND OG GESTUR PÁLSSON
365
Virði maður nú fyrir sér Þrjár sögur Qests, þá er fljótséð,
að Grímur kaupmaður deyr er frábrugðin hinum tveimur.
^ar er ekki neitt, sem mint gæti á Kielland, nema þá helzt
hræsni Marju gömlu og búðarþjónanna, eftir að Grímur gamli
®r orðinn skar, og svo ef til vill olnbogaskotið til latínunáms-
ins og grammatíkurinnar. — Matthías Jochumsson (Lýður 5.
n°v. 1885) taldi söguna rýrasta af sögum Gests, »enda mun
hún vera sniðin eftir persónulegri fyrirmynd«. Einar Kvaran
ielur lífsskoðun þá, er í henni birtist, fjarri anda Gests: hann
trúði ekki að jafnaði á makleg málagjöld, heldur leit á lífið
sem blinda vél í höndum náttúrunnar. — Einar Olgeirsson
(Verkamaðurinn 1927, 99. tbl.) bendir á, að til þess að skilja
SoQuna þurfi menn að lesa grein Gests Blautfisksverzlun og
^óðurkærleiki, þar sem lýst er féfanga-aðferðum framgjarnra
haupmanna í Reykjavík á dögum Gests.
Með öðrum orðum: hér hefur Gestur haft til meðferðar
e^n>. sem hljóp upp í hendur honum úr daglega lífinu, efni
Setn átti sér engar fyrirmyndir hjá Kielland, sem ekki var
Von> því Kielland var ávalt meinlítið til ættingja sinna kaup-
mannahöfðingjanna í Stafangri. Það er ekki fyr en í Jakob,
har sem hann er að lýsa sveitamanninum, sem svíkur og
Prettar sig fram til valda í kaupstaðnum á kostnað gömlu
yerzlunarhöfðingjanna, að lýsing hans á ]akob minnir á lýs-
lnQU Gests á búðarmönnunum, og sést hér sem oftar, að báð-
Um er tamt að líta sömu augum á veröldina, þótt ekki sé
Um áhrif að ræða.
I annari sögunni, Tilhugalíf, er tónninn aítur mjög svipaður
leHand. Einar Kvaran telur Gest í þessari sögu komast
enQst í því að lýsa sjálfslyginni, sem áður hefur verið minst
f' ^ hann auðvitað við það, hve fljótt Sigga Ólína lætur
uQgast, og hve auðveldlega vinkona hennar hverfir hug hennar
/a hinum ólánsama unnusta, sem hafði »svikið« hana svo
erfilega, til bróður síns, fylliraftsins, sem Siggu Ólínu finst
Un nú hafa háleita köllun til að snúa frá villu síns vegar.
^uk þessa og alls andans í sögunni er það sérstaklega eitt
ekk^' 6r ^ S^r hhðstæðu hjá Kielland, en þar er þó víst, að
q ‘ Qetur verið um áhrif frá Kielland að ræða, því saga
Sis kom út áður en ritgerð sú eftir Kielland, sem geymir