Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 15

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 15
eimreiðin A. KIELLAND OG GESTUR PÁLSSON 365 Virði maður nú fyrir sér Þrjár sögur Qests, þá er fljótséð, að Grímur kaupmaður deyr er frábrugðin hinum tveimur. ^ar er ekki neitt, sem mint gæti á Kielland, nema þá helzt hræsni Marju gömlu og búðarþjónanna, eftir að Grímur gamli ®r orðinn skar, og svo ef til vill olnbogaskotið til latínunáms- ins og grammatíkurinnar. — Matthías Jochumsson (Lýður 5. n°v. 1885) taldi söguna rýrasta af sögum Gests, »enda mun hún vera sniðin eftir persónulegri fyrirmynd«. Einar Kvaran ielur lífsskoðun þá, er í henni birtist, fjarri anda Gests: hann trúði ekki að jafnaði á makleg málagjöld, heldur leit á lífið sem blinda vél í höndum náttúrunnar. — Einar Olgeirsson (Verkamaðurinn 1927, 99. tbl.) bendir á, að til þess að skilja SoQuna þurfi menn að lesa grein Gests Blautfisksverzlun og ^óðurkærleiki, þar sem lýst er féfanga-aðferðum framgjarnra haupmanna í Reykjavík á dögum Gests. Með öðrum orðum: hér hefur Gestur haft til meðferðar e^n>. sem hljóp upp í hendur honum úr daglega lífinu, efni Setn átti sér engar fyrirmyndir hjá Kielland, sem ekki var Von> því Kielland var ávalt meinlítið til ættingja sinna kaup- mannahöfðingjanna í Stafangri. Það er ekki fyr en í Jakob, har sem hann er að lýsa sveitamanninum, sem svíkur og Prettar sig fram til valda í kaupstaðnum á kostnað gömlu yerzlunarhöfðingjanna, að lýsing hans á ]akob minnir á lýs- lnQU Gests á búðarmönnunum, og sést hér sem oftar, að báð- Um er tamt að líta sömu augum á veröldina, þótt ekki sé Um áhrif að ræða. I annari sögunni, Tilhugalíf, er tónninn aítur mjög svipaður leHand. Einar Kvaran telur Gest í þessari sögu komast enQst í því að lýsa sjálfslyginni, sem áður hefur verið minst f' ^ hann auðvitað við það, hve fljótt Sigga Ólína lætur uQgast, og hve auðveldlega vinkona hennar hverfir hug hennar /a hinum ólánsama unnusta, sem hafði »svikið« hana svo erfilega, til bróður síns, fylliraftsins, sem Siggu Ólínu finst Un nú hafa háleita köllun til að snúa frá villu síns vegar. ^uk þessa og alls andans í sögunni er það sérstaklega eitt ekk^' 6r ^ S^r hhðstæðu hjá Kielland, en þar er þó víst, að q ‘ Qetur verið um áhrif frá Kielland að ræða, því saga Sis kom út áður en ritgerð sú eftir Kielland, sem geymir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.