Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 18

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 18
368 A. KIELLAND OG GESTUR PÁLSSON eimreiðiN Að lokum má geta þess, að Georg Brandes taldi þessa sögu perluna í bókinni (Politiken 29. jan. 1897). En eins og áður er drepið á, benti Hagalín á það — fyrstur manna mér vitanlega — að mannlýsingarnar í þessari sögu mintu á Kielland. Hliðstæðar mannlýsingar er að finna í sögunni Garman og Worse (1880), og þó meira en mannlýsingar, því þar ma líka finna söguþráð Gests, mjög Iítið breyttan. Kielland segir þar frá guðfræðikandídat (Johnsen), ungum og óhörðnuðum, sem verður fyrir áhrifum af töfrandi kven- manni af heldra fólki (fröken Rachel Garman), með nýjum og óbilgjörnum skoðunum og sterkum kröfum um sannleiksást og trúmensku við hugsjónirnar. Þessi áhrif eru svo sterk i bili, að hinn stöðugi framaferill guðfræðikandídatsins virðist ætla að leggja snögga lykkju á leið sína. En þegar hættan er mest er hjálpin næst í líki gamals og elskulegs prófasts (Provsten Sparre), sem kann mjúku tamningartökin á þessum geistu folum og verður ekki skotaskuld úr því að ná þeim niður á hið lögboðna og hefðbundna tölt kirkjugæðinganna. Hann bendir kandídatinum með ljúfmensku á, að í raun oS veru sé uppreisn hans ekki sprottin af ást til hugsjónanna heldur blátt áfram af ást til konunnar. Með skömm og sneypu verður kandídatinn að játa þetta á sig, og eftir hæfilegan um- hugsunartíma er hann aftur orðinn fastur í rásinni, upp a gamla mátann, og innilega þakklátur þessum elskuverða kirk|U' höfðingja, sem farið hefur svo mjúklega höndum um bresti hans og kveikt svo bjartar embættisvonir í brjósti hans. Oð þær vonir bregðast ekki; Kielland skilst ekki fyrr við kandi' datinn en hann er orðinn tengdasonur prófastsins (gi^ur fröken Barbara Sparre). Meðferð Gests á þessum söguþræði er að vísu dálítið breylf’ en í engu svo að um haggi aðalatriðin. Ðjarni kandídat er trúlofaður dóttur prófastsins á Stað, sem með áhrifum sínum og einkum fjárkröfum fær bændur til að kjósa hann. Nokkra daga dvelur Bjarni á Stað, áður en þessi prestskosning íarI fram, og þá kynnist hann Önnu, sýslumannsekkju, sem hrifur hann með æskufjöri sínu, hugsjónum og sannleiksþrá. ÞaU trúlofast — en morguninn eftir fær Bjarni eftirþanka; prófasl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.