Eimreiðin - 01.10.1933, Side 19
Eimreiðin A. KIELLAND OQ GESTUR PÁLSSON
369
unnn leiðir hann á réttan veg með kristilegum áminningum
°9 brauðshugleiðingum, og sagan endar með því, að Bjarni
afneitar sýslumannsfrúnni fyrir prófastsdótturina og brauðið.
Ef hér er ekki um áhrif að ræða, þá virðist mér sem vand-
9ert muni vera að finna áhrif frá einum rithöfundi á annan.
En auk þessa er að minsta kosti eitt atriði í sögu Gests,
er mint gæti á hliðstæðu í Sne eftir Kielland, sem raunar
fjallar um sama efni. — Þetta er kaflinn um gítarspil frú
Onnu, sem Gestur lætur hafa djúp áhrif á Bjarna, enda á
bað að vera einskonar opinberun þess, er inni býr í sál
Onnu. Hefur gítarspilið þannig ekki ólíkt hlutverk hjá Gesti
eins og píanó-spil Gabríelu í Sne.
Tveir ritdómarar hafa hneykslast á þessu gítar-spili Gests:
Einar Benediktsson (Dagskrá 7. nóv. 1896) og Sigurður Sig-
Urðsson, skáld (Ingólfur 2. apríl 1905). Einar nefnir kaflann
bl sem dæmi upp á »lausar« lýsingar hjá Gesti, en Sigurður
nefnir hann til sönnunar þeirri staðhæfingu, að Gestur hafi
Ver>ð ósöngvinn maður: »Það eru orð köld og innantóm og
Vantar allan þann yl og aðdáun, allan þann skilning á söngs-
lns Valdi, sem til þess þarf að lífga lýsinguna*.
blú veit ég engar sönnur á þessari staðhæfing Sigurðar,
en úr því gæti t. d. Einar H. Kvaran skorið. En væri hún
reH. þá er lítt skiljanlegt, hversvegna Gestur færi að sökkva
Ser ofan í þessa sönglýsingu, nema hann hefði þar einhverja
Vnrmynd. Og fyrirmyndina hafði hann, og hana ósvikna, hjá
•elland, því Kielland var mjög söngvinn maður, hafði ágætt
v‘l a hljómlist og gat þar af Ieiðandi talað um hana af skiln-
ln9i í verkum sínum.
IV.
lík^3San ^orc^raumur er eilthvert hið bezta vitni þess, hve
lr þeir Gestur og Kielland voru í grundvallarskoðunum
Slnum. Og það má líklega deila um það hvort hér sé um
Verulegt lán að ræða. Einar Kvaran álítur að svo sé ekki, ef
e9 skil hann rétt. Ég hygg líka að ekki geti verið um vísvit-
n 1 lán að ræða. Gestur mun hafa haft þá skoðun samtíðar-
0190113 sinna og síðari höfunda, að ósvinna væri að viða svo
Sreinilega að sér úr landi náungans. Honum hefði líklega
24