Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 19

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 19
Eimreiðin A. KIELLAND OQ GESTUR PÁLSSON 369 unnn leiðir hann á réttan veg með kristilegum áminningum °9 brauðshugleiðingum, og sagan endar með því, að Bjarni afneitar sýslumannsfrúnni fyrir prófastsdótturina og brauðið. Ef hér er ekki um áhrif að ræða, þá virðist mér sem vand- 9ert muni vera að finna áhrif frá einum rithöfundi á annan. En auk þessa er að minsta kosti eitt atriði í sögu Gests, er mint gæti á hliðstæðu í Sne eftir Kielland, sem raunar fjallar um sama efni. — Þetta er kaflinn um gítarspil frú Onnu, sem Gestur lætur hafa djúp áhrif á Bjarna, enda á bað að vera einskonar opinberun þess, er inni býr í sál Onnu. Hefur gítarspilið þannig ekki ólíkt hlutverk hjá Gesti eins og píanó-spil Gabríelu í Sne. Tveir ritdómarar hafa hneykslast á þessu gítar-spili Gests: Einar Benediktsson (Dagskrá 7. nóv. 1896) og Sigurður Sig- Urðsson, skáld (Ingólfur 2. apríl 1905). Einar nefnir kaflann bl sem dæmi upp á »lausar« lýsingar hjá Gesti, en Sigurður nefnir hann til sönnunar þeirri staðhæfingu, að Gestur hafi Ver>ð ósöngvinn maður: »Það eru orð köld og innantóm og Vantar allan þann yl og aðdáun, allan þann skilning á söngs- lns Valdi, sem til þess þarf að lífga lýsinguna*. blú veit ég engar sönnur á þessari staðhæfing Sigurðar, en úr því gæti t. d. Einar H. Kvaran skorið. En væri hún reH. þá er lítt skiljanlegt, hversvegna Gestur færi að sökkva Ser ofan í þessa sönglýsingu, nema hann hefði þar einhverja Vnrmynd. Og fyrirmyndina hafði hann, og hana ósvikna, hjá •elland, því Kielland var mjög söngvinn maður, hafði ágætt v‘l a hljómlist og gat þar af Ieiðandi talað um hana af skiln- ln9i í verkum sínum. IV. lík^3San ^orc^raumur er eilthvert hið bezta vitni þess, hve lr þeir Gestur og Kielland voru í grundvallarskoðunum Slnum. Og það má líklega deila um það hvort hér sé um Verulegt lán að ræða. Einar Kvaran álítur að svo sé ekki, ef e9 skil hann rétt. Ég hygg líka að ekki geti verið um vísvit- n 1 lán að ræða. Gestur mun hafa haft þá skoðun samtíðar- 0190113 sinna og síðari höfunda, að ósvinna væri að viða svo Sreinilega að sér úr landi náungans. Honum hefði líklega 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.