Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 21

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 21
eimreiðin A. KIELLAND OG GESTUR PÁLSSON 371 Ef minni skáldanna er nú eitthvað áþekt þessu, sem ekki mætti ólíklegt þykja, þá má að vísu gera ráð fyrir að stund- Um geymi þeir áhrif frá öðrum höfundum óafvitandi í hug ser (undirvitund) og noti þau síðan í sínum eigin verkum án þess að kannast við uppruna þeirra. I sambandi við þetta vakna tvær spurningar, sem mikils er um vert, að menn átti sig á. Hvernig stendur á því, að bók- Wentasögufræðingar finna hvert dæmið á fætur öðru af hlið- stæðum, lánum, áhrifum o. s. frv., er þeir bera saman verk rithöfunda, en rithöfundarnir sjálfir neita því mjög oft, að þeir ^afi fengið að láni eða orðið fyrir áhrifum frá öðrum höfundum? Þetta tvent sýnist í fljótu bragði ósamrýmanlegt. Líklega ^‘9gur sannleikurinn, eins og oftar, mitt á milli andstæðnanna. Þegar bókmentafræðingurinn ber saman tvö rit í þeim til- 9angi að ganga úr skugga um, hvort áhrif frá öðru ritinu finnist í hinu, þá tekur hann alt, sem hann finnur nokkra lík- ln9u með. Ekki er víst, að alt, sem líkt er, þurfi að vera lán. því fleiri sem líkingarnar eru, því meiri eru líkurnar til svo sé. Eða því einkennilegri sem líkingarnar eru, því ^eiri eru líkur til láns. Sbr. t. d. skoðun þeirra Gests og Kiellands á uppeldisgildi hundsins fyrir manninn, sem er svo einkennileg, að ég held þeir hljóti að hafa hana frá sam- e>9inlegri fyrirmynd. En hvernig stendur þá á því, að rithöfundarnir sjálfir eru s.v° fáfróðir, sem raun ber vitni um þessar lántökur sínar? 9 hygg ag ástæðan sé fyrst og fremst sú, að þeir vilja ekki k'|a af neinum lánum, áhrifum o. s. frv. Fyrsta krafa til rit- °fundar nú á dögum er, að hann sé frumlegur. Allir kann- asf við það, hvað ungum rithöfundum er illa við það, að menn bregði þeim um áhrif, stælingar o. s. frv. Og að skáld- Sa9nahöfundur nefndi heimild sína, mundi þykja álíka höfuð- ^d eins og ef vísindamaður léti það undir höfuð leggjast. enn muna kannske, hvaða hneyksli það olli, er H. K. Lax- "ess vitnaði í allskonar höfunda í Vefaranum mikla. Fordild! Sú ekki var þó tíðin að þessar tilvitnanir þóttu fínar, enda var þá orgrant um að skáldin skrökvuðu upp heimildum og heimildarmönnum. Rithöfundar nútímans vilja vera frumlegir, þeir loka með-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.