Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 31
eimreiðin ÍSLENZK KIRKjA 381 stofni til, sem hefur lagt mannkyninu til ýmsa beztu náttúru- fræðinga og uppfyndingamenn, og þá er ekki að undra, þótt hann taki að beita sinni rótgrónu rýníhneigð einnig á svið trúarinnar. Hér höfðu hjörtu almennings áreiðanlega þráð um mörg ár að heyra boðskap um hin hinstu rök, þar sem iafnljóst var frá skýrt og góð skil gerð alls frá sjónarmiði si<ynseminnar. Spíritisminn hefur hjálpað mönnum til þess að hugsa skýr- ar um dularfylsta viðfangsefni mannsandans, lífið eftir dauð- aan, sannfært fjölmarga um tilveru persónulegs lífs að þessu ioknu, fyrir eigin rannsóknir, og enn aðra fyrir lestur um þær. Hann hefur brotið í rústir helztu vígi efnishyggjunnar fyrir flest- um hugsandi mönnum, og vakið menn til hugsunar um, hversu óumræðilega fagur og sannur sá boðskapur sé, sem Kristur flutti mannkyninu. Kirkjunni hefur verið ómetanlegur fengur f sálrænum rannsóknum, því allar helztu niðurstöður þeirra ^afa sýnt, að grundvallaratriði kristinnar trúar, kenningin um andlegan heim, er veruleiki. En þrátt fyrir það, þó meginhluti íslenzkrar kirkju hafi sveigst inn á jafnsigurvænlega braut sem frjáls, óháð hugsun Wýtur að opna, og þrátt fyrir það þó vísindalegar niðurstöður hallist á sveif með kristindómnum um að til sé andlegur heim- Ur- þá er mjög um það rætt í seinni tíð, að kirkjan sé hnign- andi stofnun og til dauða dæmd. Þann dauðadóm á að vera hasgt að lesa ýmist í sljóum augum þeirra mörgu afskifta- leysingja um andleg mál, sem hanga þó innan kirkjunnar, eða tá í beittum eitureggjum þeirra manna, sem herja á hana og kjósa hana feiga. Ekki tjáir að mæla gegn því, að mjög margir eru sinnu- faiisir um trúmál. Mörgum getum er að því leitt, hvað valdi. Sumir telja kirkjuna of frjálslynda, aðrir presta landsins of titla eldkveikjumenn o. s. frv. En meginorsök þessa ætla ég að rekja megi til þess, að nú um stund virðist þjóðin mjög hafa orð- fangin af viðfangsefnum, sem liggja allfjarri trúarlegum iðkun- Ulu- Um leið og erlent fjármagn fann sér farveg hingað inn, voknuðu blundandi kraftar meðal þjóðarinnar til athafna. Og uVr tími heimtaði alla orku til starfs. Á ný stóðu menn uppi 1 onumdu landi sem nýyrkjar á öllum sviðum. Og enn er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.