Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 33

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 33
EIMREIÐIN ÍSLENZK KIRKJA 383 ‘ngu prestanna, heldur af einangrun og vanafestu. Og afstaða höfundarins fer smátt og smátt að skýrast, er líður á greinina. Þá sér lesandinn, að það er alt annað en að kirkjan sé að áliti hans ideyjandi stofnun, en hann vill hana feiga af pólitískum ástæðum. Hann veit að hún á geysileg ítök, ekki sízt meðal u>nnandi stéttar, en hann telur að hún geri lýðinn >deig- an. óframfærinn og tómlátan um baráttu fyrir bættum hag«. Hann telur sem sagt kirkjuna standa mjög í vegi þess, að hægt muni vera að fá verkamenn til að gera byltingu og heimta með hnefum þann rétt, sem þeim beri í þjóðfélögum. Til þess að gera þjóðfélagsbyltingu þarf mikinn undirbúning. Það þarf meðal annars að sá í sem flest verkamannabrjóst lakmarkalausu stéttahatri. Það þarf að losa um villidýrið í sem ^lestum, svæfa »borgaraIega samvizku* og kynda að þeirri 9lóð, að æðsta gleði sé fólgin í auð og völdum. Ekki er að undra þótt kirkjan sé skoðuð einn stærsti óvin- Urinn á leið byltingarinnar, og þess vegna er reynt að svívirða hana sem mest, telja hana auðvaldsþý og kenningu hennar ópíum fyrir fólkið. í örvænting sinni úthella þessir menn yfir hana ókvæðisorðum, sem þeir annars eru svo fátækir af, því hennar Ve9na eiga þeir erfiðara með að skera upp herör meðal verkamanna og beita þeim blóðugum til axla fyrir sigurvagn hins nýja framtíðarríkis. Því vegna ítakanna, sem kirkjan á meðal iólks, og þeirra siðaboða, sem henni hefur tekist, þrátt fyrir ^argumtalaða lélega kristindómsfræðslu, að kenna börnum smum beint eða óbeint, og vegna þess andrúmslofts, sem hefur skapast fyrir starfsemi hennar í gegnum aldirnar, verð- Ur erfitt að hóa saman skikkanlegum verkamönnum og gera t>á að djöfullegum böðlum á bræður sína og systur. En jafnframt þessari andstöðu er að gerast annað fyrir- br>gði í sambandi við kirkjuna, sem einnig á rætur sínar í félagslegum jarðvegi. Um kosningar til Alþingis sérstaklega er farið að hampa því af vissum mönnum, að þeir og þeirra flokkur sé til þess hæfastur að halda vernd sinni yfir kirkju og hdstindómi. Á vinsældum kirkjunnar hyggjast þeir fiska atkvæði. Mikil hætta stafar kirkjunni af þessu, og hlýtur hún að biðja 9uð að forða sér frá þessum vinum sínum. Því þótt kirkjan hljóti að andæfa hvers konar ofbeldishneigð róttækustu flokka,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.