Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 34

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 34
384 ÍSLENZK KIRK]A EIMREIÐIN þá er ekki þar með sagt, að hún sé verndari neins viss stjórn- arfyrirkomulags. Ekkert skipulag í félagslífi hefur enn fengist, sem kirkja Krists getur verið ánægð með, og vei þeirri kirkju, sem semur frið við nokkurn stjórnmálaflokk. Auga hennar má aldrei lokast fyrir því gífurlega misrétti, sem ríkir manna meðal, fyrir fégræðginni, valdafíkninni, svikunum og yfirhylm- ingunum, sem þræðir sig eins og rauður þráður í gegnum alt stjórnmálalíf nútímans. Og til þess að sigra þennan óskapnað hefur hún valið sér hina erfiðu, seinförnu, en að hennar dómi þá einu öruggu leið, að gera hvern einstakling kristinn. Hún hlýtur að telja það skyldu sína að hníga til átaka með öllum þeim stefnum, er jafna vilja misréttinn, og sem neyðarvörn gegn óviðunandi ástandi gengst hún fyrir líknarstarfsemi, því vitanlega er það einnig markmiðið, að örugg afkoma hvers manns fáist í veraldlegum efnum. Það eru fleiri en stjórnmálaflokkar, sem vilja ábatast á kirkjunni. Vissar stéttir manna iðka það mjög að nota hátíðir hennar og vissar athafnir í gróða skyni. (Jm jarðarfarirnar í höfuðstaðnum var skrifað í 2. hefti Eimreiðarinnar þ. á. og sýnt fram á, í hvíííkar öfgar allur íburðurinn í sambandi við þær er kominn. Ohugsandi er annað en kirkjuráð láti þessi mál til sín taka og sjái um, að ekki sé svo að segja verzlað í helgidómi guðs. Hér hefur tilraun verið gerð til þess að varpa í skynding ljósi yfir þróunarsögu nútíma-kirkjunnar og reynt að sýna fram á, að stefna hennar í frjálslyndis átt sé bæði sigurvæn- leg og heillavænleg til áhrifa meðal þjóðarinnar. Vera má að eldri stefnu mönnum þyki sem starfsemi þeirra innan kirkjunnar sé þar með lítils metin. En þó fullyrt sé, að þjóðinni sem heild muni betur hæfa frjálslynd kirkja, þá er ekki þar með sagt, að allar tegundir manna sætti sig þar bezt við. Eins og þegar er sagt, gætir starfs eldri stefnu manna aðallega í Reykjavík, og hafa þeir langsamlega mest sett mót sitt á þá kirkju, og hún virðist veita mörgum þar hvíld, öryggi og frið við sjálfan sig og heiminn. Annars mætti varpa þeirri spurningu fram til yfirvegunar, hvort alt of margir standi ekki utan veggja þeirrar kirkju (þó þeir greiði sóknargjöld), af þvi hún sé of þröng. Með þessum athugunum vildi ég engar ýf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.