Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 35

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 35
E'MREIÐIN ÍSLENZK KIRKJA 385 'ngar vekja meðal sundurleitra trúmálastefna. Meiri þörf er ”u á samvinnu allra þeirra, er unna kristindómi, um starf og líf. Þjóðin hefur um skeið sökt sér niður í lausnir ytri vanda- ^ála, en þó er henni mjög hamingjuvant. Þrátt fyrir trúna á m°9uleika moldarinnar, á glómálma í djúpum úthafanna, á framtíðarríki, þar sem sorgir eiga að stillast og vandamál einstaklinga áð leysast, þá naga innri sorgir hjarta nútíma- Wannsins. Þærsorgir vill kirkjan gera tilraunir til að sefa. Hún boðar trú á möguleika mannssálarinnar og telur enga hamingju 9eta unnist nema fyrir innri fullkomnun og samband og sam- v>tund við Guð, föður alls. Hlutverk kirkju framtíðarinnar er mikið. Guðsþjónustur aennar eiga að vera gagnþrungnar andlegleik, þær eiga að ^era einskonar hlið, þar sem víðar gáttir opnast til andlegri upima. Þar eigum við að gleyma jarðneskum áhyggjum, og ulórtun að opnast fyrir innflæði guðlegra krafta. í guðshúsi f'gum við að geta fengið lækning ótal andlegra meina, hug- lrnir að fyllast gleði, óttaleysi, kærleika. Fyrir samstillingu *?ar9ra og sambæn á kraftur að fást til fullkomins lífernis. 9 1 málaflutningi sínum og trúboðsstarfi má henni ekki gleym- asf> að enginn verður kristinn fyrir það að læra utan að •’okkurar þulur eða þokukendar setningar. Og Krists-eftirfylgd er, ekki fólgin í uppfyllingu vissra utan að lærðra boðorða, ne 1 því að breiða yfir sig skikkju trúðsins og reyna að leika meistarann. Kristinn er sá einn, sem hefur lofað mildum e9 máttugum anda hans að seitla um djúp verundar sinnar. akmark kristinnar trúar er að kalla fram til starfs það ezta og stærsta, sem leynist í sál og samvizku hverrar þjóðar, ®*umitt þá fegurð, þá göfgi, þann andlega kraft, sem hver Vnflokkur og hver kynslóð á falið eins og glóð í djúpum s síns. Kirkja landsins þarf að skapa sér starfsaðferðir 1 hæfi þjóðarinnar. Helgisiðir hennar þurfa að eiga sér rætur í þjóðarsálinni, boðskapur hennar að vera fluttur á máli, Sern hver getur skilið, og þannig að bergmál veki í vitund °9 sál. Markmiðið hér er íslenzk kirkja. Páll Þorleifsson. 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.