Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 51

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 51
EIMREIÐIN Esperantó og enska. í síðasta hefti »Eimreiðarinnar« hefur hr. bóksali Snæbjörn lónsson skrifað greinarkorn, er hann kallar: »Getur esperantó kept við enskuna?*. Geysist hann þar fram gegn esperantó °S sparar ekki stóryrðin. Telur hann, að enginn geti haft Sagn af því að læra esperantó, og sé „nauðsyn að kveða niður esPerantó-firruna, sem þegar er búin að gera okkur að við- undri og athlægi í augum annara þjóða“. Það munar nú heldur ekki um það. Annars hefur mér virzt esperantó-hreyf- in9in hér á landi vera lítt öflug hingað til, en mönnum má virðast eitthvað annað af greininni, þar sem höf. heitir á allar góðar vættir að fylkja sér um enskuna gegn þessu skað- r®ði. Menn skyldu þó ætla, að hér væri ekki sérlega mikil hætta á ferðum, þar sem enska er og hefur lengi verið kend ’ flestöllum skólum á landinu, nema barnaskólum, og þó í sumum þeirra líka, og í mörgum skólum læra nemendurnir ensku hvert árið eftir annað. Auk þess er fjöldi manna, er ye>tir kenslu í ensku utan skóla. En esperantó er ekki kend > »einum skóla hér á landi, og fyrst nú allrasíðustu árin hefur einn maður haldið námskeið í þessu máli, sem þó hafa fallið n>ður í vetur vegna húsnæðisleysis. Margir af íslenzkum es- Perantistum hafa því orðið að læra málið af eigin ramleik af b°kum. Margir þeirra (ef til vill flestir) hafa líka eflaust verið kúnir að læra meira eða minna í ensku, og ekki ættu þeir aö vera glataðir fyrir enskuna, því að hversvegna skyldu þeir, Sem þekkja hvorttveggja af eigin raun, taka gagnslausa málið fram yfir hið nytsama? Þá verða eftir fáeinir menn (ef til vill nokkrir tugir), sem ekki hafa átt kost á að læra neitt í ensku, ey hafa lært esperantó annaðhvort á eigin spýtur eða með einhverri tilsögn. Það getur varla verið gremja út af því, að kessir fáu menn hafi farið að læra esperantó, í stað þess að eYria á ensku, sem hleypt hefur greinarhöfundi á stað í þessa herferð gegn esperantó. Nei, nauðsynin til að kveða niður esPerantó getur ekki stafað af því, að hún hafi dregið nokkuð 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.