Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 52
<302 ESPERANTÓ OQ ENSKA EIMREIÐIN úr enskunámi hér á landi hingað til, heldur hlýtur hún að vera sprottin af ótta við, að svo muni verða í framtíðinni. En þessi ótti greinarhöf. sýnir, að hann hefur undir niðri meiri trú á esperantó heldur en hann lætur í veðri vaka, því að hvernig ætti nauðagagnslaust mál og ómerkilegt í alla staði, eins og höf. vill vera láta, að geta lokkað menn frá enskunni, þessu volduga miljónamáli, sem skólarnir keppast við að innprenta æskulýðnum. Vegna óttans við mátt esperantó- málsins til þess að útbreiðast hér á landi á kostnað ensk- unnar, vill hann byrgja brunninn áður en barnið er dottið í hann og koma esperantó strax fyrir kattarnef. En hvernig hefur honum tekist þetta? Mér sýnist honum hafa mistekist það algerlega, og að grein hans sé ekki annað en stórt vindhögg. 011 rök hans gegn esperantó virðast mér innifalin í þessari setningu: „Er það barnaskapur á hæsta stigi (svo að ekki sé viðhaft neitt óvirðulegt orð) að hugsa sér, að mönnum geti komið að gagni að læra þetta tilbúna mál, dautt á þann hátt, sem öll tilbúin mál hljóta í eðli sínu að vera dauð“. Þessu var alment trúað, að minsta kosti af almenningi, fyrir svo sem þrjátíu árum síðan. Menn héldu, að tungumálin væru nokkurskonar lífverur, sem yrðu að skap- ast ósjálfrátt á vörum þjóðanna og ómögulegt væri að ráða neitt við. Fyrir því héldu menn, að öll gervimál (tilbúin mál) væru ekki annað en firrur úr einhverjum sérvitringum, and- vana burðir, sem aldrei gætu öðlast neinn lífsmátt, og þvl gersamlega ónothæf. En þessi skoðun hefur fyrir löngu verið hrakin af staðreyndunum, þar sem gervimál hafa verið notuð bæði í riti og ræðu með fullum árangri, alveg á sama hátt sem þjóðtungurnar. Menn hafa líka veitt því athygli, að ýmis- legu í þjóðtungunum svipar til gervimálanna. Orð eru smíðuð af einstökum mönnum, og festast þau í málinu og samlagast orðaforða þess. Og einstaklingarnir geta einnig á annan hátt haft áhrif á þróun málsins, gert merkingar einstakra orða ákveðnari, notað þau í nýjum merkingum eða jafnvel breytt alveg merkingu þeirra o. s. frv. Það finst nú heldur engiuu málsmetandi málfræðingur, sem treystir sér til að halda þvl fram, að gervimál hljóti að vera dautt og ónothæft, aðeins af því að það er gervimál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.