Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 55

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 55
eimreiðin ESPERANTÓ OQ ENSKA 405 Þessi vitnisburður býst ég við, að verði töluvert þyngri á 'T'etunum heldur en hin persónulega reynsla greinarhöfundar- ins, einkum þar sem sú reynsla virðist aðeins hafa verið fólgin í því, að hann hörfaði undan þeim erfiðleikum, sem honum sVndust vera fram undan, án þess að gera nokkra verulega tilraun til þess að yfirvinna þá. En hversu auðvelt sem málið er, þá skiftir það engu að dómi greinarhöf., því að hann telur það algerlega gagnslaust. »Þad er þannig langt frá“, segir hann, „að ég láti mér detta i hug, að nokkur maður hafi gagn af esperantó — nema þá að hann geti gert sér að atvinnu að kenna það“. En espe- rantó-kensla er nú ekki svo glæsileg atvinna enn sem komið er. að minsta kosti hér á landi, að ráð sé fyrir því ger- andi, að menn fari að læra esperantó aðeins til þess að kenna hana aftur. Þó viðurkennir greinarhöf., að esperantó muni geta Verið dægradvöl, líkt eins og tafl og spilaþrautir, fyrir þá, sem ekki hafi öðru nytsamara að sinna. En á málinu séu engar bókmentir, það verði ekki notað hér á landi til þess að tala v'ð útlenda gesti, sem að garði bera, því að ekki muni einn af hverju þúsundi þeirra kunna neitt í esperantó, og því síður Seti menn bjargað sér með því, þegar út í heiminn kemur, dl þess að spyrja til vegar, biðja um rakvatn í gistihúsinu °- s. frv. Nú hefur því auðvitað ekki verið haldið fram af esperant- ls(um, þótt greinarhöf. gefi það í skyn, að esperantó sé ein- Nít til þess að tala við menn af öllum þjóðum, sem hingað k°ma, né heldur, að menn þurfi ekki annað en að bregða fyrir sig esperantó til þess að skiljast hvar sem er í heimin- UlT1- Slíkt er auðvitað fjarstæða á meðan esperantistar eru ekki fjölmennari en þeir eru orðnir enn. Enn sem komið er er ekkert tungumál, og heldur ekki enska, einhlítt til þess 9era sig skiljanlegan hvar sem er í heiminum og jafnvel bótt ekki sé farið út fyrir Norðurálfuna. En sérhvert mál emur að gagni sem sambandsliður milli þeirra, sem nota það, eins esperantó sem önnur mál. Með hjálp esperantó- ^álsins geta menn komist í beint samband við menn í öllum °ndum heims og skrifast á við þá sér til gagns eða gamans. 11 hafa menn líka notað esperantó einvörðungu, eða því sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.