Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 57

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 57
ElMREIÐIN ESPERANTÓ OQ ENSKA 407 v®ru staðreyndir, sem hann væri að andmæla. Nokkuð svipuð eru ummæli greinarhöf., er hann fyrir fram neitar að viðurkenna uokkur rit á esperantó, hvort heldur þýdd eða frumsamin, sem h°num yrði bent á. En þrátt fyrir hina skilyrðislausu afneitun 9reinarhöf. verður þó ekki fram hjá því komist, að bókmentir Seu til á esperantó. Að vísu eru þær hvorki miklar né fjölskrúð- u9ar, enn sem komið er, í samanburði við bókmentir stór- Þióðanna, svo sem heldur er ekki við að búast. En það eru kó ekki allfá af hinum klassisku ritum heimsbókmentanna, sem búið er að þýða á esperantó. Sumar af þessum þýðing- Um þykja taka fram þýðingum sömu rita á önnur mál. Er tað einkum þakkað því, að esperantó er sveigjanlegri heldur en bjóðtungurnar og ekki steypt í eins fast mót, svo að hún 9etur betur Iagað sig eftir frumritinu, á hvaða máli sem það er> og náð öllum dráttum þess. Að slíka þýðingu eigi síður aó telja til bókmenta heldur en þýðingar á þjóðtungurnar, sem ef til vill gefa ekki eins skýra mynd af frumritinu, það Vlrðist harla kyplegt. Það hafa líka verið gefin út á esperantó synishornasöfn úr bókmentum ýmsra þjóða, svo sem Kata- °niumanna, Flæmingja, Ungverja, Pólverja, Lítóvíumanna o. s’ ^rvM í þýðingum eftir samlanda höfundanna. Það er erfitt skilja, hvers vegna það ætti endilega að vera betra að Vnnast þessum bókmentum í enskum þýðingum eftir Eng- endinga eða Ameríkumenn. En svo eru loks enn ein not, sem hafa má af esperantó °9 ekki er minst um vert, þó að greinarhöf. ef til vill vilji ^ eins leggja þau á borð við notin af tafli og spilaþrautum. au leiða af byggingu málsins sjálfs og eru því ekki komin yndir útbreiðslu þess. Með því að læra esperantó fá menn a9ætt yfirlit um aðalatriði almennrar málfræði. í esperantó- málfraeðinni eru aðeins fáar reglur og frá þeim eru engar Un,dantekningar. ^ær innprentast því miklu betur heldur en a ‘ræðireglur í öðrum málum, sem eru háðar sífeldum und- aníekningum, og verða því miklu margbrotnari og óljósari. ,a eru því ýmsir, sem halda því fram, og það virðist ekkert ennilegt, að esperantónám hjálpi mönnum mikið við mál- inám í öðrum málum á eftir, og jafnvel í sjálfu móður- lnu> auk þess sem það kynnir mönnum töluvert af orð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.