Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 58
408 ESPERANTÓ OQ ENSKA eimreiðin stofnum, sem finnast í mörgum málum, einkum rómönskum málum og ensku. I skýrslu brezku stjórnarinnar til Þjóða- bandalagsins um esperantókenslu, sem prentuð er sem fylgi- skjal með áðurnefndri skýrslu Þjóðabandalagsins, segir m. a.: »Nám þess (þ. e. esperantómálsins) hjálpar sennilega ný- græðingnum að rata í gegnum klungur og foksanda ensku málfræðinnar. Það hefur jafnvel verið stungið upp á að læra esperantó sem dautt mál aðeins sem meðal fil þess að læra málfræði. En sú aðferð mundi einmitt útiloka það, sem virðist aðallega laða börnin að esperantó, en það er, hve auðvelt er að ná valdi á henni munnlega« 0- Og í skýrslu lettnesku stjórnarinnar er tekið svo til orða: »Við nám esperantó- málsins kynnist nemandinn byggingu indó-evrópsku málanna. Með því að esperantó er rökvíst mál, þá stuðlar hún að því að þroska rökrétta hugsun, jafnvel enn meir heldur en latínan*2)- Af grein Sn. ]. gætu menn haldið, að esperantóhreyfingiu hér sé miklu öflugri heldur en annarsstaðar, þar sem hann segir, að hún sé „búin að gera okkur að viðundri og athlæS1 2 í augum annara þjóða vegna þess, hve blöðin hafa af skdn- ingslílilli vatnsgrautarmiskunsemi leyft trúboðunum greiðan aðgang að dálkum sínum“. Það má nú segja, að aðrar þjóðu hafi nánar gætur á blöðunum okkar, ef þær fara að reka augun í þær fáu fréttaklausur og greinar um esperantó, sem birzt hafa í íslenzkum blöðum, og það er furðulegt, að nokkur skuli geta haldið því fram, að þær hafi vakið nokkra athygl' meðal »annara þjóða*. Eg býst ekki einu sinni við, að gr610 Sn. ]. í Eimreiðinni muni gera það, og er þó margt kátlegt i henni. Þótt greinarnar um esperantó hefðu verið margfalt fleir1 og esperantóhreyfingin hér miklu öflugri, þá er engin hætta á, að það hefði vakið nokkurt athlægi meðal annara þjóða- Þjóðabandaiagið hefði þá átt að verða til athlægis fyrir skýrsl' una um esperantóhreyfinguna, sem áður er nefnd, og allaf ríkisstjórnirnar, sem söfnuðu efni í hana. Og skyldu himr miklu sýnishornamarkaðir Norðurálfunnar, svo sem markað- irnir í Leipzig, Frankfurt a. M., París, Lyon og víðar, er ar- 1) L’Esperanto comme Iangue auxiliaire internationale, bls. 39. 2) Sama rit, bls. 17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.