Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 63

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 63
eimreiðin SAMBANDSLÖGIN FIMTÁN ÁRA 413 í stórblaðinu Manchester Guardian grein um ísland, mjög velviljuð í vorn garð, þar sem það var fullyrt að vér mynd- um aldrei sætta oss við nánara samband við Danmörku en hreint konungssamband. Það er ekki ólíklegt, að þetta ástand alt hafi vakið nokk- urn ugg hjá Dönum um, að sambandið væri að slitna fytir fult og alt. Svo mikið er víst, að þann ugg vakti það í Skandínavíu utan Danmerkur, og þar litu menn svo á, að bstta mál snerti ekki Dani eina, heldur og einnig hinar skandínavisku þjóðirnar, því ef ísland losnaði úr tengslum v>ð Danmörku, losnaði það einnig um leið úr sambandi við Þær. Um mánaðamótin maí og júní 1918, rituðu sænsk blöð mikið um málið, og þau lögðu mikla áherslu á það, hversu rnikilsvert það væri að halda íslandi í sambandi við skandín- avisku löndin. Stockholms Dagblad talaði um það, að leggja verði áherzlu á þá hættu, sem öllum Norðurlöndum stafi af ótímabærum kröfum íslendinga um hreint konungssamband, bví að með því geri íslendingar í raun og veru tilraun til þess að slíta öll tengsl við Norðurlönd.1) Stockholms Tid- ningen sagði, að ráða yrði íslendingum frá því að fara lengra > kröfum sínum en nauðsynlegt og heppilegt væri. »Ef ein- hver þjóðanna (Norðurlanda) yrði veikt á einhvern hátt, þá Yrði að telja að þar með væri höggvið skarð í Norðurlanda- fjölskylduna*. Dagens Nyheter komst þannig að orði: »Ef fslendingar geta skilið það hverja ábyrgð þeir bera gagnvart öðrum Norðurlandaþjóðum, þá er það bezta tryggingin fyrir því að deilan verði jöfnuð«. í sumum dönsku blöðunum kom sama skoðunin fram, að sambandsmálið væri eigi einkamál íslands og Danmerkur heldur skandínaviskt mál, og að úrslit þess myndu varða miklu fyrir Norðurlönd öll. Fmanstidende skrifa 22. maí: »Það er orðið þýðingarmeira nú en áður, eiai aðeins fyrir Danmörku heldur öll Norðurlönd, að hin náskylda eyjarþjóð haldist innan takmarka Norðurlanda. ís- land gæti orðið brú Norðurlanda vestur á bóginn, eins og Finnland ætti að vera það austur á bóginn«, og 12. júlí töl- >) Það sem hér er haft eftir skandínaviskum blöðum, er tekið eflir úldráttum af greinum þeirra, er birtust í íslenzkum blöðum sumarið 1918.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.