Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 68
418 SAMBANDSLÖGIN FIMTÁN ÁRA EIMREIÐIN það var verra að vera íslendingur. Ég hef eigi dvalið neitt að ráði í Danmörku síðan 1918 og get því eigi um þetta dæmt af eigin raun, en mér er sagt að mikil breyting sé nú á þessu orðin til hins betra. Að öðru leyti verður það varla sagt að vonir þær hafi ræzt,. er menn gerðu sér um nánara samband Islands og Dan- merkur, er af sambandslögunum myndi Ieiða. Þvert á móti. ísland og Danmörk hafa í flestum efnum fjarlægst síðan 1918. Danmörk var öldum saman eina viðskiftaland Islands, og langa stund eftir að verzlun Islands var gefin frjáls, 1854, var nálega öll verzlun þess við önnur lönd í höndum Dana búsettra í Danmörku, selstöðukaupmannanna og hinna dönsku umboðsmanna íslenzkra kaupmanna. Hélzt það fram yfir alda- mót, og bein verzlunarviðskifti voru auk þess miklu meiri við Danmörku en nokkurt land annað. Arið 1900 voru 48 °/o af verzlun Islands við önnur lönd verzlun við Danmörku. Þegar ísland komst í ritsímasamband við umheiminn og íslenzka verzlunarstéttin tók að eflast, fór hlutdeild Dana í verzlun landsins að minka. 1913, síðasta árið fyrir ófriðinn, var hún komin niður í 38,2 °/o. A ófriðarárunum röskuðust viðskiftin, eins og við var að búast, en leituðu að nokkru leyti aftur í sinn forna farveg eftir ófriðinn. 1923 varð hlutdeild Dan- merkur í verzlun íslands 27,3 °/o. Síðan hefur hún minkað jafnt og þétt, var 17,2 °/o 1930 og 16,7 o/o 1931, síðasta árið sem skýrslur ná til. Það er eðlilegt og óhjákvæmilegt, að lengi eimi eftir af jafn nánu og gömlu viðskiftasambandi og áður var milli íslands og Danmerkur, og þegar þess er gætt, verður að segja að verzlunin milli Iandanna hefur gengið furðu fljótt saman síðan 1913. Og þegar til þess er litið, hvernig þessari verzlun nú er komið, þá sýnast allar líkur vera til þess, að hún eigi fyrir höndum að ganga enn meir saman. Verzlunin er nú að langmestu leyti innflutningur frá Danmörku. 1931 fluttu Danir vörur hingað fyrir 13 milj. 52 þús. kr., en keyptu hér vörur fyrir 2 milj. 687 þús. kr. Verzlunarjöfnuður land- anna er því Dönum í vil um 10—11 milj. kr. Nú er sú stefna uppi að jafna sem mest verzlunina milli einstakra landa, og auk þess mun mikið af innflutningi Dana hingað vera >transit« vörur, sem Islendingum sennilega lærist að kaupa beint fra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.