Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 70
420 SAMBANDSLÖGIN FIMTÁN ÁRA EIMREIÐIN Áhrifin frá öðrum þjóðum hafa borisf hingað fyrir milligöngu þeirra. Islendingar hafa séð heiminn í gegn um dönsk gler- augu. Eg hygg að lengi megi leita að hliðstæðu menningar- sambandi þjóða, því er þetta var, og það má nærri geta hvort svo einhæft samband hefur eigi sett mót sitt á menn- ingu vora. Sumarið 1918 var merkur blaðamaður danskur, Svend Poulsen ritstjóri, á ferð hér á landi. Eg tilfæri hér nokkur ummæli hans, til að sýna hvernig dönskum manni kom ís- lenzk menning þá fyrir sjónir. „Fyrir danslian mann er það einkennilegt, að koma til Reykjavíkur í fyrsta sinn, því að það er eigi aðeins, að hann sjái þegar hinn norræna svip borgar og íbúa, heldur furðar mann enn þá meira á hinum nána skyldleika við alt danskt, er maður mætir við hvert fótmál. Allur hinn mentaði lýður borgarinnar skilur og talar dönsku, og flestir almúgamenn geta gert sig nokkurnveginn skiljanlega á dönsku. I búðum og verzlun- um sér maður allskonar danskar vörur. Verzlunin er eins og heima i pundum, krónum og aurum, og verzlunarrekstur og viðskiftalíf er mjög svipað og í Kaupmannahöfn. íslenzkir embættismenn, vísindamenn, rit- höfundar og listamenn eru kunnugri dansltri menningu, tungu og þjóð- arþroska heldur en meðal Danir". Hann sagði ennfremur, að aðkomu- manninum væri það ljóst, að hér sé hann í því landi „þar sem norræn menning og framar öllu dönsk tunga, danskt þjóðerni, dönsk viðskif11 og samúð með öllu því, er danskt er, er rótgrónari heldur en í nokkru öðru landi utan Danmerkur". Þetta var ekki ofmælt, þrátt fyrir alt Danahatur og alla sjálfstæðisbaráttuna. Og það var næsta eðlilegt að svo væri. íslendingar höfðu sótt alt til Danmerkur öldum saman. Is- lenzkir mentamenn stunduðu nám sitt nærri eingöngu við Hafnarháskóla. Flestir þeirra komu aldrei út fyrir Danmörku. Þeir dvöldu þar árum saman. Þeir kyntust danskri menningu og þjóðlífi. Þeir drukku í sig danskar skoðanir og danskan smekk, þeir tömdu sér danska siði og venjur. Og þó að þeu* kæmu Danahatarar og eindregnir sjálfstæðismenn heim aftur, þá fluttu þeir margt af þessu heim með sér. Þó þeir vissu ekki af því sjálfir, þá náði sjóndeildarhringur margra þeirra lítið út fyrir Danmörku. Verzlunarstéttin íslenzka átti mest af utanlands viðskiftum sínum við Dani. Iðnaðarmenn, búfraeð- ingar, kennarar og aðrir, er fóru utan til þess að leita ser
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.