Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 78
428 EFTIRKOST eimreiðin reipin. Svo kemur hún með dreifina. Hann ætlar að segja eitthvað, en gleymir því. Hugurinn er allur á ringulreið. Hann lyftir höndunum alveg ósjálfrátt, réttir þær fram. Inga verður fyrir þeim, kemur upp í þær. Hann finnur að hann tekur utan um vanga, hlýja og ávala vanga. Og nú missir Inga af dreifarfanginu. Hann mætir augum. Þessum seiðandi svörtu augum. Þessum himindjúpu augum. A næsta augnabliki hvílir Inga titrandi í faðmi hans. »Elsku Inga mín«. Hann talar ekki. Hann hvíslar ekki orðunum. Hann andar þeim. Hann vefur Ingu að sér með varúð, með viðkvæmni og innileik. Hún er svo lítil og fíngerð. Hún er svo ung og grönn. Hún er svo viðkvæm og hrein. O, þú guðdómlega líf! O, þú fyrsta og eina ást, þú himin- borna ást, sem grípur hjörtun í fyrsta sinni — aðeins hjörtun! -----Ingunn var á Stað hálfan sláttinn. En hún fór ekki um réttirnar. Það stóð þó til. Nei, hún situr þar þangað til í janúar. Stúdentinn. O, að hann skyldi koma þetta sumar, skyldi endilega þurfa að rekast heim einmitt á þessu sumri. Og hversvegna situr hann líka heima langt fram á vetur? Hann sem ætlaði þó á háskólann. Og er það þarflegt að ganga daglega með stúdentshúfu við heyskap langt inni í landi? Hann hafði fallegt hár og gekk vel til fara, bleikt hár, sem fór alt af vel. Hann var líka gáfaður. Ekki vantaði það. Og skemtilegur. Og þar að auki prestsson, og á Ieiðinni að verða læknir eða lögfræðingur. Stutt er á milli Staðar og Valla. En Inga kom aldrei á sunnudögum. Þegar Aðalgeir kom að Stað, forðaðist hún að verða á vegi hans. Hún sneiddi hjá honum. Hann fann það. Um göngurnar kom hann á Staðinn. Enginn úti. Hann geng- ur inn óboðinn. Það er einhver í stofunni. Aðalgeir heyrir að það er einhver inni í stofu. Hurðin er í hálfa gátt. Hann opnar. Inga er þar inni, alein. Hún fölnar þegar hún sér hann. Hún verður snjóhvít og fer hjá sér. Hún verður nærri því Ijót. Svo fer hún að dóta einhverja þarfleysu við mynd- imar á þilinu. A augabragði veit hann, að Inga er ein frammi í stofu og væntir þess, að stúdentinn rekist þar inn. Þessu er eins og hvíslað að honum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.