Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 83

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 83
EIMREIÐIN EFTIRKÖST 433 ^ér inni með þessum dóna. Þessum, já, þessum þaulæfða flagara. Auðvitað þekkir hann manninn ekkert. Nei. En hann þekti marga af sama tæi. Hann þekti hann af augnaráðinu, af Sv'pnum, af fasinu. Hann kannaðist orðið við þessa hægu og t>rálátu og rólegu og blygðunarlausu áleitni. Þeir vita svo sem hvað við á. Það er ekki hætta á öðru. Og Aðalgeir blandar Ser saman við fólkið og hverfur í ösina. Og þar í þrengsl- uaum mætir hann Ingu. Hann lætur sem hann mæti henni tilviljun. — »Nei, Inga, Ingunn hér!« — Hann er hissa á tessum óvænta atburði. Nei, en það er engu líkara en að “ann sé alveg hissa. Þau heilsast. Handabandið er laust og kalt. Einu sinni var uendin á Ingu þéttari. Honum flýgur það í hug. Inga horfir a hann. Augun eru óvenjulega ljós og dauf. Það er eins og Pau hafi upplitast, En þegar hún horfir á Aðalgeir, er eins °9 þau smáfyllist af heitu myrkri. Hann finnur að þessi augu vila á sér. En hann forðast að sjá það. Hann ætlar ekki að a*a Ingu lama sig. Hann þekkir það, að hann verður að 0rðast þessi augu, ef hann á að halda jafnvæginu, halda v*tinu. . Hann segir við Ingu og horfir á alt annað: »Gaman í borg- ltln*, eða hvað? Hvað ertu annars búin að dvelja hér Iengi?« »Síðan í haust*. Röddin er þung og heit. Það er eins og Un eigi erfitt með að segja þetta. Það er eins og orðin 0mi einhversstaðar lengst að innan. Það fær á hann, hvernig Un segir: Síðan i haust. — Henni hefur liðið illa. Hann ílnnur það. ætlaði bara að kveðja. Nei, heilsa átti það nú að vera«. •Ertu að fara?« *5á, ég kom hingað í gærkvöldi með »Brúarfossi« og fer ^1^ »Súðinni« í fyrramálið*. i ann segir þetta alveg blátt áfram, nærri því hlýlega. Þetta je ar að fara alt öðruvísi en hann ætlaði. Inga er svo alúð- . 9' ^tlar hann þá ekki að geta staðist hana, fyrst hún er vingjarnleg? Jú, hann skal. >ln9unn«. K * a 9rípur hún fram í: »Af hverju segir þú alt af Ingunn, 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.