Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 83
EIMREIÐIN
EFTIRKÖST
433
^ér inni með þessum dóna. Þessum, já, þessum þaulæfða
flagara.
Auðvitað þekkir hann manninn ekkert. Nei. En hann þekti
marga af sama tæi. Hann þekti hann af augnaráðinu, af
Sv'pnum, af fasinu. Hann kannaðist orðið við þessa hægu og
t>rálátu og rólegu og blygðunarlausu áleitni. Þeir vita svo sem
hvað við á. Það er ekki hætta á öðru. Og Aðalgeir blandar
Ser saman við fólkið og hverfur í ösina. Og þar í þrengsl-
uaum mætir hann Ingu. Hann lætur sem hann mæti henni
tilviljun. — »Nei, Inga, Ingunn hér!« — Hann er hissa á
tessum óvænta atburði. Nei, en það er engu líkara en að
“ann sé alveg hissa.
Þau heilsast. Handabandið er laust og kalt. Einu sinni var
uendin á Ingu þéttari. Honum flýgur það í hug. Inga horfir
a hann. Augun eru óvenjulega ljós og dauf. Það er eins og
Pau hafi upplitast, En þegar hún horfir á Aðalgeir, er eins
°9 þau smáfyllist af heitu myrkri. Hann finnur að þessi augu
vila á sér. En hann forðast að sjá það. Hann ætlar ekki að
a*a Ingu lama sig. Hann þekkir það, að hann verður að
0rðast þessi augu, ef hann á að halda jafnvæginu, halda
v*tinu.
. Hann segir við Ingu og horfir á alt annað: »Gaman í borg-
ltln*, eða hvað? Hvað ertu annars búin að dvelja hér Iengi?«
»Síðan í haust*. Röddin er þung og heit. Það er eins og
Un eigi erfitt með að segja þetta. Það er eins og orðin
0mi einhversstaðar lengst að innan. Það fær á hann, hvernig
Un segir: Síðan i haust. — Henni hefur liðið illa. Hann
ílnnur það.
ætlaði bara að kveðja. Nei, heilsa átti það nú að vera«.
•Ertu að fara?«
*5á, ég kom hingað í gærkvöldi með »Brúarfossi« og fer
^1^ »Súðinni« í fyrramálið*.
i ann segir þetta alveg blátt áfram, nærri því hlýlega. Þetta
je ar að fara alt öðruvísi en hann ætlaði. Inga er svo alúð-
. 9' ^tlar hann þá ekki að geta staðist hana, fyrst hún er
vingjarnleg? Jú, hann skal.
>ln9unn«.
K *
a 9rípur hún fram í: »Af hverju segir þú alt af Ingunn,
28