Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 84

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 84
434 EFTIRKOST EIMREIÐIN Aðalgeir, af hverju kallar þú mig ekki Ingu, eins og þú hefur alt af gert?* Hún ber ótt á. Hún ætlar auðsjáanlega að segja meira. En hún þagnar. Það er eins og hún eigi erfitt með að tala. »Má ég það?« Hann á við, hvort hann megi kalla hana Ingu. Hann segir þetta óvart. Hann getur ekki dulið sig. Málrómurinn verður innilegur. Svo áttar hann sig, breytir um og segir kæruleysislega: »Eg skal æfinlega kalla þig Ingu, ekkert annað, héðan af. Það er annars ekki víst að við sjá- umst nokkurn tíma framarc. — Honum hefur tekist vel með þessa setningu. Það er eins og hann sé kaldur fyrir Ingu. Hann réttir henni hendina og kveður. Guð almáttugur! Hvernig hún tekur í hendina á honum! Hún er ekki lengur köld og kærulaus, hendin. Hún er heldur ekki þétt og ögrandi. Nei. Hún er kröm og bljúg. Hún er heit og meir. — Inga kemur á móti honum. Hún kemur svona á móti honum. Aðalgeir verður alveg utan við sig og segir alt annað en hann ætlaði: »Inga, það er ekki víst, að »Súðin« fari fyr en hinn daginn*- Þau eru að verða ein. Fólkið þokast nær og nær dyrunum. Inga horfir ofan í gólfið, stendur grafkyr og horfir ofan í gólfið- »Aðalgeir«. Hvað ætlar hún að segja? Hún veit það ekki sjálf. Það fer eftir því, hvernig hann tekur undir. Hún er bara að þreifa fyrir sér. Heyrir hann ekki? ]ú, hann heyrir. Hann hefur fært sig svo sem feti nær dyrunum. Nú, það er sá hávaxni. Þarna er hann. Aðalgeir sér hann fram við dyr, staðnæmist og horftf- ]ú, það er nú ekki efi á því. Þarna stendur hann til hliðaf við dyrnar og talar við mann. ]á, hann talar. Ekki vantar það, alveg eins og hann sé þarna eingöngu til þess að tala vio mann, eins og hann viti ekki af nokkrum sköpuðum hlut öðr* um. Hann bíður og lætur fólksstrauminn klofna á sér. Er hann ekki að gefa þeim gætur? ]ú. Hann er að njósna um Ingu. Aðalgeir finnur það. Inga verður þess vör og fer hjá sér. Og gremja hans funar aftur upp. Hana sem var þó lægja. Hann þolir ekki meira en þetta. En Inga hefur óbejt á þessum manni. Hann finnur það. En hvernig? Það yel‘ hann ekki. Hann er bara viss um þetta. En hvers vegna situr hún þá með honum inni á kvikmyndahúsum, svona manni • Nei, hún er ekki frí af honum. Hann sér það á honum. Hann sér það á Ingu. Inga hefur óhreinkast. Hann ræður ekki vio það. Honum finst þetta. Inga hefur dregið dám af þessum náunga. Honum finst loða við hana ýmigustur, ofurlítið af þvl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.