Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 91

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 91
eimreidin HVAÐ SEQ]A STJORNURNAR 441 Sólmyrkvi er aðfaranótt 14. febr. Er hann í Vatnsbera. Má að öllum líkindum búast við jarðskjálfta á eftir honum. Mun sólmyrkvi þessi hafa sérstaklega áhrif í Rússlandi, Sví- bjóðu, Prússlandi og Hamborg. Einn eða fleiri þeirra manna, sem eru af háum stigum, stjórnarherrar, ráðendur bæjar- stjórna, yfirmenn fyrirtækja o. þ. h. munu deyja. Ahrif þessa sólmyrkva munu vara nokkuð lengi, og á vissum tímum munu verða meiri vindar og stormar en venjulega, hættulegir mönn- um. Munu þau að líkindum mest áberandi í Austurlöndum, sem myrkvinn er sýnilegur, en þó munu hin áður um- 9etnu lönd hér í álfu verða vör áhrifanna að meira eða minna Ieyti. Tímabilið frá 21. marz til 22. júní 1934. Nú hefst stjörnuárið. Vorjafndægrin eru áhrifaríkustu og býðingarmestu timamót ársins. Heildarafstaða þjóðarinnar mun á þessu tímabili ekki verða Sem æskilegust. Jafnvel þó að sólin sé í raun réttri sterkust, t»á hefur hún þó veikar afstöður, ekki góðar. Marz og Úran hafa hér einnig mikil áhrif og eru yfir höfuð illa settir. — Ándstaða mun verða áberandi á milli yfirráðenda (atvinnu- fVrirtækja) og þeirra, sem eru undirgefnir, og heilsufar mun verða fyrir neðan meðallag. Friðurinn mun ekki verða með °hu ríkjandi. Órói nokkur er sýnilegur. Ástandið mun batna efl»r 12. júní. Peninga- og fjármálin munu ekki færast í betri áttina á hessu tímabili, los mun verða áberandi, því afstöðurnar eru Vfir höfuð ekki góðar. Þó mun góð afstaða frá Venusi jafna heldur upp, svo örðugleikarnir verða ekki eins áberandi. Mun aðstoð koma frá þeim, sem hafa yfir öðrum að segja og föggjöfinni. Samgöngur munu verða fyrir ýmsum hindrunum, bæði af 'nnanaðkomandi og utanaðkomandi ástæðum. Bezt fyrir bif- reiðarstjóra að fara gætilega. Heldur mun draga úr bóka- ul9áfu og prentun. Virðist heldur létta, þegar kemur fram í júní. Tímabil þetta er einnig fremur örðugt fyrir bændur og endbúnað. Andstaða gegn stjórninni er fremur veik, einkum am í júní. — Utanríkismálin verða örðug viðfangs. Örðug-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.