Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 92

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 92
442 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR EIMREIÐIN leikar nokkrir munu koma frá Danmörku, Englandi og Þýzka- landi. — Þó mun utanríkisverzlun og siglingar verða frekar í góðu lagi. En þó má búast við hindrunum nokkrum. Lík- legt að þær verði meir áberandi eftir nýtt tungl í maí. — Stjórnin á í ýmsum örðugleikum, og tilvera hennar hangir á þræði. — Löggjöf gengur skrykkjótt, og vinir þjóðarinnar í öðrum löndum eiga örðuga aðstöðu. Marz og Úran í samstæðu 19. apríl. Hefur hún áhrif í Danmörku, Englandi, Þýzkalandi og Japan. Verða hátt settir menn og konungar fyrir örðugleikum, og dauðsföll geta átt sér stað meðal þeirra. Orðugleikar í löggjöf og löggjafarþing- unum munu koma í ljós. Tímabilið frá 22. júní til 23. sept. 1934. Fjármál, bankamál, afkoma ríkissjóðs og verzlunin mun verða áberandi umhugsunar- og viðfangsefni á þessu tímabili- Fyrst í stað mun heldur rofa til, en síðar birtast ský á himni og örðugleikar koma í ljós. — Landbúnaðurinn á fremur örðugt. Þó er stuðning að sjá í sumum atriðum. Andstaða stjórnarinnar veik. — Verkamenn og vinnulýður munu ná aukn- um áhrifum. — Utanríkismál munu koma nokkuð til greina og aðstoðar að vænta frá Kaupmannahöfn, Antwerpen og Englandi, en örðugleikar frá Rússlandi, Svíþjóð, Prússlandi og Hamborg. — Verzlunin mun sæmileg, og siglingar ganga hindrunarlítið. — Afstaða stjórnarinnar virðist batna ofurlítið, en dofna brátt aftur. — Eigi þingið setu á þessu tímabih, er hætt við að þingstörfin gangi skrykkjótt og örðugt að koma málum fram, einkum eftir 10. ág. og 8. sept. Sólmyrkvi er 10. ág. Líklegt að hátt settur maður deyi- Verða áhrif sólmyrkvans sérstaklega áberandi á Frakklandi, Italíu og Sikiley. Tunglmyrkvinn 26. júlí mun hafa sérstaklega sterk áhrif i Prússlandi, Svíþjóð, Arabíu, Abessiníu og Hamborg. Bendir hann á veikindi meðal þjóðhöfðingja. Tímabilið frá 23. sept. til 22. dez. 1934. Utanríkismálin munu enn uppi á teningnum og örðugleikar sjáanlegir, en sumar aðstæður aftur á móti góðar. — Hju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.