Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 93
EIMREIÐIN HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR 443 skaparörðugleikar nokkrir geta komið til greina. — Fjármál, verzlun og bankamál munu enn þá eiga örðugt uppdráttar. Koma þau áhrif að mörgum Ieiðum. — Heildarafstaða þjóð- arinnar er ekki eins góð og æskilegt væri, því Satúrn hefur kér sterk áhrif, en þó mun góð afstaða frá Merkúr og Júpí- ter bæta úr skák. — Innanlandssamgöngur geta orðið fyrir truflunum nokkrum, einnig póstgöngur, blaðaútgáfa og síma- viðskifti. — Landbúnaðurinn mun hafa betri aðstöðu nú. — Dánartala mun lækka á þessu tímabili. — Utanríkisverzlun °9 siglingar munu lifna nokkuð, lögfræðileg efni verða UPPÍ á teningnum, og trúarleg starfsemi lætur nokkuð til sín taka. — Framan af mun stjórnin hafa heldur góða aðstöðu, en þegar á líður mun hún heldur veikjast. Sitji þingið á bessu tímabili munu störf þess ganga sæmilega, jafnvel þó að urgur nokkur muni verða um fjármálin. En nái það að si,ja fram yfir 8. dez., er alllíklegt að ófyrirséðar hindranir k°mi í Ijós. 11. nóv. eru Marz og Neptún í samstæðu. Verkamanna- örðugleikum nokkrum má búast við á eftir, er eigi rót sína * sambandi við landbúnað eða landbúnaðarfyrirtæki. íkveikjur Sætu 0g komið til greina. Eins og sjá má á framanskráðu, þá hef ég að eins tekið aðalatriðin og það mjög stuttlega. Ber margt til þess. Þó r®ður þar mestu um, að ég hef eigi haft tækifæri til þess aö athuga jafnvel og nauðsynlegt hefði verið liðinn tíma og hef því eigi þá reynzlu, sem æskilegt væri, þ. e. a. s., hef ekki nægilega samanburði til þess að byggja á, sem ég sjálfur hef gert og hef því orðið meira að byggja á athugunum og reVnzlu annara, að svo miklu leyti sem hún er nothæf. Ég hef ekki rakið hvert atriði að neinu verulegu, heldur að eins stuðst við frumdrættina, meðal annars vegna þess, að það mundi lengja þetta mál að miklum mun og ekki beinlínis "auðsynlegt í þessu sambandi. Ég hef nálega alveg sneitt hjá að benda á afstöður þær, sem atriðin eru lesin út úr, vegna hess að menn hafa þeirra eigi not, nema því að eins að þeir ha gætu kynt sér kerfið og þann veg haft gagn af saman- burðunum. Og þá þyrftu að fylgja ritgerð þessari að minsta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.