Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 94

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 94
444 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR eimreiðiN kosti aðalstundsjárnar (horoscopes), sem ég hef gert og lagt til grundvallar fyrir athugununum. Plánetusamstæður nokkrar hef ég einnig, sem ég hef eigi tekið með að neinu verulegu, en mun hafa við hendina til frekari samanburða. Sama máli er að gegna með sólmyrkv- ana og tunglmyrkvana, sem eru á árinu 1934. Eru það alt saman mjög hugðnæm viðfangsefni, og vel til þess fallin að gera samanburði og afla sér nýrrar reynzlu og þekkingar á þessu fræðikerfi, einkum þó vegna þess, að hér eru saman- burðirnir gerðir í landi, sem eigi hefur að neinu verulegu verið lagt til grundvallar fyrir stjörnuspekilegum athugunum. Nú er eigi víst, að alt, sem sagt er, komi svo áberandi í ljós, að menn verði þess alment varir. Og svo er hitt, að eigi er unt að ná út fyrir öll takmörk í þessu efni frekar en öðr- um fræðum, því fræðigrein þessi er í rauninni ótæmandi. Hún er samtvinnuð allífinu, sem á sér í raun réttri ekkert upphaf og engan endi. Hér er einungis unt að bera saman tvær.hliðar á sama hlut, sem sé fyrirbrigði, sem gerast í sólkerfinu fyrir utan okkur, sem eiga sér samsvörun í fyrirbrigðum, sem gerast hér á jörðu, því náið samband er þar á milli og samvinna. Tilveran er ein órjúfanleg heild, og lögmál þau, sem henni stjórna, ráða einnig hér. Jón Árnason, prentari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.