Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 97

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 97
eimreiðin RITSJÁ 447 Frásögnin er látlaus, hvorki fjörug né tilþrifamikil. Samt er bókin ekki leiöinleg aflestrar. Hildur og fóstbróðir hennar bera þess baeði sár, að þau nutu ekki móðurástar í uppvextinum. En höfundur dregur annað jafnhliða fram, sem er sálfræðilega rétt, og ætti þess að vera gætt í öllu uppeldi, þ e. að smámunaleg vandlætingasemi, rex og nöldur, gerir engan ungling betri, en verður frekar til að spilla unglingunum og valda vanskapnaði f sálar- lifi þeirra. — Það kemur því hálf-flatt upp á mann, að höfundur, sem ftomist hefur að svo heilbrigðri niðurstöðu í uppeldismálum, virðist í sömu bókinni fara sjálf þá leið, er hún varar við. Hún mætir ungum uStúlkum samtíðar sinnar á skógarskemtun og sér þær nota „púður og »krem“ og varalit, mála sig í kringum augun o. s. frv. Hún er hneyksluð a þessu háttalagi' og fyllist vandiæting". Ég efa ekki að höf. vilji ungu s,úlkunum vel. En — er ekki hætt við, að vandlætingatónninn í orðum hennar verki eitthvað álíka á ungu stúlkurnar, sem bókin á að snúa til 'ðrunar og afturhvarfs frá „púðri“ og „krerni", eins og umvandanir s'lúpunnar verkuðu á Hildi Iitlu? Leiðinlegar málvillur hnýtur maður um á stöku stað í bókinni t. d. • • • ., „þó henni sé farið að langa heim“, ætti að vera, þótt hana sé fsrið að langa heim,........mismunandi andlit, sem minna þó öll hvort á annað“, á að vera hvert á annað, enn fremur „höndurnar" fyrir hendurnar. Þrátt fyrir þessi atriði, sem [hér eru gerð að aðfinsluefni, er margt Sott um bókina að segja, og víst er um það, að bókin vekur til alvar- i®9rar umhugsunar um ábyrgðarmikil mál. Kn. A. Axel Thorsteinson: HEIM, ER HAUSTAR og nokkrar smásögur aðrar. Rvík 1933. Hér eru 10 smásögur, — stuttar, lipurlega dregnar myndir Ur Hfi íslendinga austan hafs og vestan. Sennilega munu þeir, sem gang- as* einkum fyrir sterkum litum og stórum atburðum, er þeir dæma um skáldsagnalist, þykjast litlu bættari, er þeir hafa lesið þessar sögur. „En f'eira er matur en feitt ket“. Axel Thorsteinson gerir auðsjáanlega ekki *tröfur til að vera spennandi, en hann Ieggur sig eftir því að lýsa á lát- 'susan og lipurlegan hátt atburðum, sem löngum gerast hávaðalaust, þegar Þe'r gerast. Hann leggur einkum leið sina til einstæöinga og þeirra, sem e‘tthvað sorglegt kemur fyrir. í þeim kringumstæðum sýnir hann alt af e'tthvað fallegt í persónum sínum. Þær eru allar að læra eitthvað fallegt °9 göfugt, þar sem hann hittir þær, og þegar hann skilur við þær, hefur uann gefiö lesandanum góðar vonir um, að vel muni fara. Hann Iýsir raunum og vandræðum manna án allrar beiskju og án ásakana og ádeilu °9 sýnir batnandi menn. Um slíkan skáldskap er gott eitt að segja, og mættu þeir rithöfundar, sem leggja mesta alúð við að lýsa Ijótustu hlið- Um lífsins, og gera sér leik að því að láta persónur sínar „fara í hund- ana“. læra ýmislegt af Axel. En Axel Thorsteinson þarf að skrifa af me'ri skerpu og fjöri en hann gerir. ®u lífsskoðun, sem þessar smásögur hans flytja, ætti það skilið að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.