Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Page 98

Eimreiðin - 01.10.1933, Page 98
448 RITSJÁ EIMREIÐIN vera flutt af kröffugum, áhrifamiklum skáldskap, sem læsti sig óafmáan- lega inn í vitundarlíf lesendanna. Kn. A. Bjarni M. Gíslason: ÉG ÝTI ÚR VÖR, Rvík 1933. Hér ýtir nýtt ljóð- skáld úr vör, og er vel og vasklega ýtt. Bókin er 125 bls. að stærð og hefur að geyma 120 kvæði. Eftir þennan höfund hafa áður sést kvæði í blöðum, og hafa þau vakið eftirtekt, og mun bókin ekki gera það síður. Hér er tvímælalaust gott skáld á ferðinni. Maður les þannig bókina spjaldanna milli, að hvergi verðut lélegt kvæði á leið manns, og mörg eru kvæðin afbragðsvel ort. Yrkisefnin eru tekin úr ýmsum áttum. Einkum munu þó ættjarðarljóð, náttúrulýsingar og ásfarljóð Iesendunum minnisstæðust. Skáldið er sæll yfir því að vera Islendingur, og ættjarðarást hans nálgast ættjarðartilbeiðslu, eins og t. d. í niðurlagserindi kvæðisins Nótt á Þingvöllum: „Mitf kæra Iand, ei finst neinn faðmur slíkur. Hvar felst það hjarta, er dásemd þín ei svalar? Alla vega lífsins tungum talar þín tigna mynd. Ó, ég er sæll og ríkur. Sú bæn nú sfígur hæst í huga mínum að hvílast alt af mega í faðmi þínum". Honum lætur vel að lýsa hafinu. Hann er því nákunnugur og dáir mátt og djörfung þeirra manna, er etja kappi við afl þess. „Þar er hvergi hik í orðum, en hrannir þegar vaða á borðum, má treysta á þor og taugar þeirra manna". Þó játar hann, að I raun og veru vilji hann heldur mega vera upp> til fjalla. Það er lífsbaráttan, sem knýr hann út á hafið. „Enginn býr til brauð úr sfeinum. Bjargar Ieita er þörf og eðli mannsins. Huglaust mögl það hjálpar varla, hér skal standa eða falla. Harðneskjan er lífæð föðurlandsins". Hann syngur harðneskjunni lof. — Kvæðið Ari frá Nesi, sem mér þætti ekki ólíklegt, að verði vinsælasta kvæði bókarinnar, er lofsöngur um harðneskjuna. Það lýsir útskagabónda og baráttu hans við óblíðar höfuðskepnur, segir frá því, er hann ferjar strandmenn af útlendu skip' í land í hamslausu óveðri. „En þetfa sinn hann þróttinn reyndi á, þrútnaði’ í framan hetjan kraftamikla. Sérhver vöðvi hljóp í fasta hnykla, hræðilegur útlits var hann þá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.