Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 99

Eimreiðin - 01.10.1933, Síða 99
^IMREIÐIN RITSJÁ 449 Ógurlega urraði í keipum, en Ara þó að rynni blóð úr greipum, brauzt hann gegnum boðaföllin há". Kvæðið Ég er öreigi er blátt áfram þrungið af llfsspeki. Það kvæði ®"u menn að læra utan að og kveða með því kjark í sjálfa sig, þegar "«inhverjar byrðar eru full-þungar: „Hvað stoðar að vera veilinn og hálfur? Gæfunnar musteri er maðurinn sjálfur“. „Við Ieitum að hvíld frá löstum og harmi, en himnaríki er í hvers manns barmi“. Það er þróttmikil og karlmannleg rödd, sem berst manni til eyrna í feessum ljóðum. Bjarni ann þjóð sinni og vill kveða kjark í hana. Slík íjóð eru hressandi að lesa. Kn. A. ^argrét Jónsdóttir: VIÐ FJÖLL OG SÆ. Kvæði. Rvík 1933. Valdimar Hólm Hallstað: KOMDU ÚT í KVÖLDRÖKKRIÐ. Ljóð. Rvík 1933. Menning og smekkur fer vaxandi í íslenzkri Ijóðagerð. Hagyrðingar VtHja nú sléttara og áferðarfegur, en ýms góðskáld eldri tíma. Þeir s*anda líka á herðum hinna eldri, geta fært sér í nyt afrek þeirra og Varast vlti þeirra. Sjálfri hinni skáldlegu andagift fer að vísu ekki fram a sama hátt, en þó má sjá, að menn velja sér nú nokkuð önnur yrkis- efni en fyr og eru, þv- er yjfgjgi^ næmari á blæbrigði sálarlífsins, e»da fer þaQ ag vonum, því að um hinar einfaldari hugarhræringar hef- Ur þegar verið ort svo mikið og vel, að eina Ieiðin til að koma með n°kkuð nýtt liggur gegnum blæbrigðin. Kvæði skáldanna verða þá ef til vdl ekki eins sterk, þau hrópa ekki eins hátt, en þau verða viðkvæmari, n*mari, innilegri. °>1 þessi Iýsingarorð — viðkvæm, næm, innileg — má hafa um kvæði . argrétar Jónsdóltur, „Við fjöll og sæ“. Þau eru kvenleg, í beztu merk- og lipur, vel ort, viðkvæm, en þó með styrk innileik- myndum og lýsingum. Hún segir sjálf í forspjalli að „Eg undi bezt við Ijúfan lækjarnið og lóukvak um heiðan sumardag og blíðra nátta birtu, kyrð og frið og blóm í hlíð og léttan sólskinsbrag. Þó syrt I lofti hafi æði-oft og einatt verið kalt og vinafátt, 29 ‘n9u orðsins, lé uns ' látlausum *<væðunum:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.