Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 99
^IMREIÐIN
RITSJÁ
449
Ógurlega urraði í keipum,
en Ara þó að rynni blóð úr greipum,
brauzt hann gegnum boðaföllin há".
Kvæðið Ég er öreigi er blátt áfram þrungið af llfsspeki. Það kvæði
®"u menn að læra utan að og kveða með því kjark í sjálfa sig, þegar
"«inhverjar byrðar eru full-þungar:
„Hvað stoðar að vera
veilinn og hálfur?
Gæfunnar musteri
er maðurinn sjálfur“.
„Við Ieitum að hvíld
frá löstum og harmi,
en himnaríki
er í hvers manns barmi“.
Það er þróttmikil og karlmannleg rödd, sem berst manni til eyrna í
feessum ljóðum. Bjarni ann þjóð sinni og vill kveða kjark í hana. Slík
íjóð eru hressandi að lesa. Kn. A.
^argrét Jónsdóttir: VIÐ FJÖLL OG SÆ. Kvæði. Rvík 1933.
Valdimar Hólm Hallstað: KOMDU ÚT í KVÖLDRÖKKRIÐ. Ljóð.
Rvík 1933.
Menning og smekkur fer vaxandi í íslenzkri Ijóðagerð. Hagyrðingar
VtHja nú sléttara og áferðarfegur, en ýms góðskáld eldri tíma. Þeir
s*anda líka á herðum hinna eldri, geta fært sér í nyt afrek þeirra og
Varast vlti þeirra. Sjálfri hinni skáldlegu andagift fer að vísu ekki fram
a sama hátt, en þó má sjá, að menn velja sér nú nokkuð önnur yrkis-
efni en fyr og eru, þv- er yjfgjgi^ næmari á blæbrigði sálarlífsins,
e»da fer þaQ ag
vonum, því að um hinar einfaldari hugarhræringar hef-
Ur þegar verið ort svo mikið og vel, að eina Ieiðin til að koma með
n°kkuð nýtt liggur gegnum blæbrigðin. Kvæði skáldanna verða þá ef til
vdl ekki eins sterk, þau hrópa ekki eins hátt, en þau verða viðkvæmari,
n*mari, innilegri.
°>1 þessi Iýsingarorð — viðkvæm, næm, innileg — má hafa um kvæði
. argrétar Jónsdóltur, „Við fjöll og sæ“. Þau eru kvenleg, í beztu merk-
og lipur, vel ort, viðkvæm, en þó með styrk innileik-
myndum og lýsingum. Hún segir sjálf í forspjalli að
„Eg undi bezt við Ijúfan lækjarnið
og lóukvak um heiðan sumardag
og blíðra nátta birtu, kyrð og frið
og blóm í hlíð og léttan sólskinsbrag.
Þó syrt I lofti hafi æði-oft
og einatt verið kalt og vinafátt,
29
‘n9u orðsins, lé
uns ' látlausum
*<væðunum: