Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Side 100

Eimreiðin - 01.10.1933, Side 100
450 RITSJÁ EIMREIÐIfí þá man ég alt af bezt hiö bláa loft og birtustundir þær, sem ég hef átt. Og þótf nú halli hásumrinu frá og hljóðni fuglakvak í grænum dal, ég sé í fjarska biika Iöndin blá, þar birta vorsins aftur Ijóma skal". Hér er slegið á þann streng, sem ómar tíðast í kvæðum hennar. Orsjaldan fatast henni: I kvæðinu „Kvöldfegurð" hefði hún átt að sleppa síðustu vísunni, ekki vegna sonnettuformsins á henni, heldur vegna þess að hún er óþörf og bætir eiginlega engu við, en er aðeins nokk- urskonar óþarfur hali á kvæðinu. Hér Ieggur draumlynd og viðkvæm kona fram hugsanir sínar og til- finningar, og þær eru vel fallnar til að verða góðir vinir allra þeirra„ er fögrum skáldskap unna. Valdimar Hólm Hallstað er ekki eins markviss og Margrét Jónsdóttir, — er meira fálmandi og virðist ekki hafa fundið sjálfan sig til fulls enn þá. Að vísu eru til falleg kvæði í „Komdu út í kvöldrökkrið“, t. d. „Þd fórst að heiman“, en víða saknar maður herzlumunarins, sem skapar hið fullkomna í sinni röð. Hallstað er enn sem óráðin gáta, sem getur ráð- ist á ýmsa vegu, en ýmislegt bendir á, að í honum sé efniviður, sem vert sé að gefa gaum. Jakob Jóh. Smári. HEIÐVINDAR, kvæöi eflir Jakob Thórarensen. Rvík 1933. Nú eru þ*r orðnar fimm kvæðabækurnar eftir Jakob Thórarensen. Þessi nýja bók, Heiðvindar, er á stærð við hinar fyrri bækur skáldsins og lætur jafn- lítið yfir sér og þær. Það eru nú liðin sex ár sfðan Stillur J. Th. komu út, og mun því margur Ijóðavinur grípa þessa bók feginshendi, og þó fyr hefði verið. Jakob Thórarensen er enginn umbóta- eða byltingamaður, °S er því þess ekki að vænta, að fram komi með þessari bók nýjar eða óvæntar hliðar á skáldskap hans. Hitt er jafnframt víst, að hann heldur vel hinum gömlu góðu einkennum sínum. í þessari bók eru söguleS kvæði, kvæði um merka nútíðarmenn, staða- og Iandslýsingar, frá ferða- lögum skáldsins, úr ýmsum áttum, en flest eru yrkisefnin tekin á vett- vangi hins daglega lífs. Jakob Thórarensen skapar mikinn fjölda af alls* konar fólki, fær því hlutverk, ýmist stór eða smá, og Iætur það gh'ma við sjálft sig og örlög sín, ýmist til falls eða viðreisnar, eftir því sem efni standa til. Og þó að mönnum kunni að þykja hann kaldrænn °9 bera Iitla virðingu fyrir náunganum stundum, þá dylst ekki undirsfraumur mannúðar hans og samúðar með mönnum og dýrum. Hin sögulegu kvæði, Eyjólíur Bölverksson og Fanginn á St. lielenu, eru góð kvæði hvert á sinn hátt, en Hildigunnur er þeirra miklu gl*sl' legasf, og bætist það nú við í hópinn með Guðrúnu Ósvífursdóttur, As- dísi á Bjargi, Snorra goða og þessháttar afbragðs kvæðum skáldsins- Það var ekki árennilegt að leita ráðahags við Hildigunni, fyrst og fremsl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.