Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 103

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 103
eimreiðin RITSJÁ 453 Svo sem kunnugf er ólst Jakob Thorarensen upp norður við Húna- flóa. Hann flyzt í Reykjarfjörðinn þegar hann er 17 ára, einmitt á þeim 'íma sem hann er að verða skáld. Engum getur dulist harðneskjusvipur- inn, sem er hér á náttúrunni. Hrjóstrug fjöll liggja fast að firðinum á þrjá vegu, og skaga upp úr þeim risavaxnir hnjúkar öndvert móti hafinu. 1 þetta haglendi hefur Jakob sótt eitt af þeim kvæðum sínum, sem lengst mun í minnum haft: / hákarlalegum. Skáldið lýsir skipshöfninni á há- karlaskipinu á þessa leið: Orugt var þeirra áralag. Engum skeikaði vissa takið. Stæltur var armur, breitt var bakið og brjóstið harðnað við stormsins slag. Seigluna gátu og vaskleik vakið vetrarins armlög nótt og dag. Það eru þessir menn, sem Jakob Thorarensen líkist, og jafnframt 'andið og lífskjörin, sem gerði þá svona úr garði. Jakob hefur valið nófnin á bækur sínar úr veðráttunni, og sótt þangað flestar líkingar í skáldskap sinn. Ef þetta er tilviljun, þá er hún mjög skiljanleg, því að hann er fyrst og fremst skáld þess hluta þjóðarinnar, sem háður er veðráttunni og á alt sitt undir sól og regni. Hann er skáld þeirra manna, Sem sækja á haf og fjöll, og frumleiki hans og karlmenskubragur er sProttinn upp úr landinu, sem hefur fóstrað hann. J. /W. Mag. Árni Friðriksson: MANNÆTUR. Helztu sníkjudýr mannsins. '58 bls., 92 myndir (ísafoldarprentsm. h/f.). Menn greinir á um það, hvað holt sé að birta almenningi af uppgötv- unum vísindanna. Margir halda því fram, að vísindin eigi að starfa fyrir si9l sé árangur þeirra bírtur almenningi, geti það valdið oftrú eða hræðslu. Vísindamennirnir starfi á svo sérstöku sviði, að almenningur h»K ekki skilyrði til að skilja þær forsendur, er þeir byggja uppgötvanir sínar á. Árangur rannsókna sinna geti þeir birt starfsbræðrum sínum, ^ar sé hin gagnrýnandi þekking fyrir hendi, þeir geti metið gildi árang- Ursins, þeir geti metið það starf, sem þar liggur á bak við, þeir geti teh>ð gilt eða hafnað eftir því sem við á, o. s. frv. Þetta er sjálfsagt mikið rétt. En hér hættir vísindamönnunum sjálfum við öfgum, ekki síð- Ur en okkur hinum ólærðu. Oft er árangur vísindanna þess eðlis, að hann á beinlínis erindi til almennings, ekki aðeins sem almennur fróð- ,eiW handa þeim, er eftir honum sækjast, heldur einnig sem gagnleg fr®ði. Með því ag ]ol<a s|g an 0f mihiö inni, viðhalda vísindamennirnir hv> skilningsleysi eða jafnvel lítisvirðingu á starfi þeirra, sem svo mjög er fíkjandi hjá alþýðu manna. En hitt er það, að það er ekki á allra aer> að skrifa um vísindaleg efni fyrir almenning. Til þess þarf sérgáfu, Sem vísindamönnum er ekki gefin alment. Það eru venjulega aðeins ör- air menn með hverri þjóð, sem slíkri gáfu eru gæddir. Einn í þeirra "okki má hiklaust telja Árna Friðriksson, magister.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.