Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.10.1933, Qupperneq 104
454 RITSJÁ EIMREIÐIN Bók sú, er hér hér um ræÖir, fjallar um sníkjudýr þau, sem lifa á og í manninum. Varla getur annað efni, sem okkur varöar meira beinlínis en dýr þau, sem ýmist lifa af okkur, t. d. blóðinu, eða éta matinn, sem við erum að melta handa sjálfum okkur. Okkur hættir við að Hta á þau aðeins frá okkar eigin bæjardyrum séð, og þá ekki htfru auga. En það er hægt að líta á þau jafnframt frá öðru sjónarmiði, og kemur þá margt furðulegt í ljós. Bókinni er skift f tvo aðalkafla: Útvortis sníkjudýr og innvortis sníkjudýr. Seinni kaflinn um innvortis sníkjudýrin, er lengri miklu, enda er þar um fjölbreyttara efni að ræða, og getur þar marga merkilega hluti. En það finn ég að því, sem þar er tekið fyrir, að þó að þar sé um merki- legan fróðleik að ræða, er margt af því fjarlægt okkur hér úti á hjara heims, og lesandanum ekki alt af gerð nægilega grein fyrir hvað af því er óþekt hér. Stíll Árna Friðrikssonar er léttur og lipur, og virðist mér hann sýna nokkuð hinn brennandi áhuga hans. Sumstaðar virðist svo sem hann gefi sér varla tíma til að anda, því notar hann oft kommu þar sem aðrir mundu setja punkt. Ekki kann ég við orðið „lífshlaup", sem hann notar nokkrum sinnum. Að „umhverfa" er sjálfsagt rétt notað eins og hann gerir (= umlykja, sbr. umhverfi), en algengust er þó önnur merking 1 því orði. Sama er að segja um orðið „viðnám“ (= viðtaka). Honum virðist ekki sýnt um prófarkalestur, því að leiðinlegar prentvillur eru víða í bókinni; þær eru að vísu allar meinlausar, en þær minna helzt á „óþrif“ á myndarlegum manni. Bókin „Mannætur" fjallar um efni, sem við kemur öllu fólki. Hún á erindi til allra. Hún segir ekki annað frá starfssviði vísindanna en það, sem þegar má telja staðreyndir, en hún gefur almenningi jafnframt hugmynd um hvílíkt óhemju-starf liggur þar á bak við. Hún flytur engar kenningar, en hvergi Iærist manni áþreifanlegar en þar hvert gildi hrein- lætið hefur fyrir heilbrigðina. Bezta vörnin gegn flestum þessara „mann- æta" er hreinlætið, og meira að segja örugg vörn gegn mörgum þeirra. Á. Á. C. 7. Caesar: BELLUM GALLICUM (Gallastríð), Páll Sveinsson þýddi, Rvík 1933 (Bókadeild Menningarsjóðs). Hér er komið á íslenzku latneskt rit, sem er gamall kunningi margra skólagenginna manna, svo lengi sem það hefur verið notað við latínu- kenslu, einkum þeirra er skamt voru á veg komnir. Caesar skrifaði sem sé manna léttasta latínu, sem og títt er um beztu höfunda, því að þe'r hugsa skýrast og eiga hægast með framsefningu I ljósu og einföldu form'- — Útgáfa bókarinnar er mjög vönduð bæði að efni og útliti. Er bókm öll rúmar 570 bls. og prentuð á vandaðan pappír. Auk formála er inn- gangur um æfi Caesars og ritstörf, er nær aftur á bls. 56. Þá kemur þýðingin sjálf með ítarlegum skýringum neðanmáls, er oftast taka yf'r 4.—3. part af hverri síðu. Aftast er kafli um herskipun Rómverja, tíma- töl úr Gallastríðinu og æfi Caesars, nafnaskrá o. fl. Tvær brjóstmyndir af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.